Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 20

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 20
252 HRUN eimheiðiN l.jósið deplar augunum. Og líðandi sfund lykur sjálfa sig heitu» heillandi myrkri. 2. Þrettándakvöld. Reykjavik hvílir eyðileg' og köld i bleiku tunglskini og hvítaváðuffl- Hverjir reika þessi hvítu stræti og stéttar? Framandi fólk, sem enginn þekkir. Skrautklæddir menn og kon- ur, sem ganga mjúkum, laus-stignum skrefum þessa nýföllnu nijöU- Öreigar og afbrotalýður, sem livergi á heima. Auðnusnauðar sáhr, sem dreyma grænt gras milli steinanna i stéttinni og ilm hins f]ar' læga sumars í lofti. Gamall sjómaður hallar sér upp að húsveggnum og teygar vin- þefinn af sjálfum sér inri um nasirnar. Hann feitar i vösum sínuin og finnur brotinn vindling. Hann er svo loppinn, að hann getur varla kveikt. Fyrsta eldspýtan, önnur, þriðja, loksins. Hann sýgur að ser reykinn, lygnir augunum og hlustar. Ómurinn af seiðandi danslaS1 berst til hans innan úr húsinu. Hann lítur upp. Ljósin glitra i hverj' um glugga. Liklega veizla. Á annari hæð sér hann tvo skugga 3 gluggatjaldinu. Tvö andlit. Hann lilur niður á larfana og lir®kri brunnum vindlingnum í snjóinn. Hann brosir þessu stirðnaða glott1’ sem er skuggi löngu liðinnar hamingju og reikar út i myrkri®’ Andartaki siðar er hann fiorfinn í hyldýpi þessarar eyðilegu borgar- En bak við tjaldið blika fjögur augu, heilluð af seiðþrungnuri1 mætti þessa norræna kvölds. — Kystu mig. Litil, Ijósliærð stúlka i hvítum kjól. Hlýtt herbergi í dökkuni lh> lýst litlum borðlampa í einu hornanna. Glitrandi vín í grænleitu111 glösum. Að neðan ómar danslagið: „Ekkert mun okkur skilja um eilífð ... “ Það er eins og öll tilveran bergmáli þessi fleygu orð. Andarta hikar hann, svo er iíkt og rúmið skriðni undan fótum og timin11 bíði hinum megin veruleikans. En tengsl þeirra rofna, og timinn altekur aftur vitund lians. H1 liðna rennur honum fyrir hugskots-sjónir eins og tónar i lagi> sern löngu er þagnað, eins og myndir í bók, sem löngu er gleymd. Alt í einu dettur honum í hug Dísa, stúlkan hans fyrir norðan- Liðinn vetur, horfinn timi er eins og ilmandi rósgarður, hulin11 snævi. Sjálft hið liðna er ekki lengur til, aðeins máð mynd þess bý enn i hvarflandi huga. í liaust fór liann suður til tónlistanáms- Hann minnist kvöldsins, sem hann kvaddi. Þessi drungalegi hau morgunn stóð lionum skýr fyrir minnis-sjónum. Klukkan sex 11111 morguninn fóru þau niður i skip. Það hafði fent um nóttina, og eI111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.