Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 88
320 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimbbiðin árum hans, kemur við í kvennaskólanum gamla undir stjórn hinnar ströngu og velsæmisríku „haustsálar“, frú Hardal (sbr. frú Þóru Melsted), en endar í Kaupmannahöfn meðal íslenzkra kaupsýslumanna og spekúlanta stríðsáranna. Sögu- hetjan, talsmaður fyrirgefningarinnar, er hér konan Rann- veig, gæfumaðurinn er Valdi, glanninn, sem alt tekst, en sögu- Jorjóturinn Kaldal. Viðhorfin eru eins, efnismeðferð svipuð og áður, einkum minnir Valdi kannske á Anderson. Engin breyting verður heldur á því í smásögum þeim, er Einar gaf út 1923: Sveitasögur, þeim sem nýjar voru, en þR® voru „Sigríður á Bústöðum“ og „Móri“; „Alt af að tapa“, skopsaga um barlóm bændanna á stríðsárunum hafði koniið út (í Iðunni) 1916. „Móri“ fjallar um íslenzka drauga í ljósi spíritismans, leggur Einar til að menn láti náungans-kærleik kristninnar ná til þeirra. En „Sigríður á Bústöðum“ ræðir uffl baráttuna, sem íslenzk sveit og útlend verkmenning heyja uin sálir manna, og um þann sannleik, sem hann hafði vikið að úður í ýmsum verkum sínum, að æðsta hlutverk konunnar sé að standa sem verndar- og hjálpar-andi við hlið mannsins (sbr. Sigjm í Sálin vaknar, Syndir annara og víðar). Þetta er •ein af merkari sögum Einars. Síðustu smásögurnar, sem birzt hafa eftir Einar, voru sagan Reykur (Eimreiðin 1928) °o Hallgrímur (Eimreiðin 1929). 1 tveim síðustu verkum Einars kveður við nokkuð annan •og harðari tón, en í öðrum verkum hins síðasta tímabils, þótt lífsskoðunin sé óbreytt. Þetta eru leikritin Hallsteinn og Dórd 1931 og skáldsagan Gæfumaður 1933. Hallsteinn og Dóra er enn eitt dæmi um það hvernig kon- an hjargar manninum, þótt ekki sé fyr en í öðru lífi. Hin skörpu skifti ljóss og skugga í leikritinu eru sennilega að kenna áhrifum frá kjarnsæisstefnunni. Annars lýsir Einar Hallsteini svo ómjúklega, að manni kemur helzt til hugar að liér sé hann síður að skilja og fyrirgefa en að bregða upp myn(i af sjálfselskunni til viðvörunar þverbrotinni samtíð. Og sú hugsun styrkist við lestur Gæfumanns. Hann er sörnu tegund og þeir Anderson, læknirinn og Valdi. Eins og Valda er honum nokkur hætta búin af Mammoni. Söguþrjót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.