Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 93
81MREIDIN
Listamaðurinn og fossinn.
Eftir Pórodd [rú Sandi.
Ganili fossinn steyptist fram af hamrabrúninni í gilinu, eins
°g hann hafði altaf gert frá því að sögur hófust. Vatnið í hon-
um var kolmórautt af leir, og það urgaði í steinunum, þegar
straumurinn velti þeim eftir botni árinnar. Maísólin var i há-
^gisstað, og vorvindurinn blés sunnan yfir öræfin. Hann kom
Ur sömu átt og golfstraumurinn og sólskinið. Þenna dag bráðn-
aði óvenjumikill snjór í fjallshlíðinni og lóan söng.
Einmitt á þessum degi fæddist drengur undir lágu súðinni
við fjögra rúða gluggann í kotinu við fossinn. Hann grét þegar
Eann fæddist, drengurinn litli, og brýndi röddina. Það var
engu líkara en að hann væri að keppa við fossinn um það,
hvor þeirra gæti haft hærra. En móðirin unga grét ekki. Hún
Var undur glöð og lét sig dreyma fagra drauma um framtíð
iitla snáðans. Hún sá hann i huga fullvaxta, drengilegan, vask-
an afreksmann, sem lét sér ekkert fyrir brjósti brenna. Hún
Sa hann berjast og vinna sigra, ná frægð og völdum, göfgi
°g æðstu tign. Og hún gaf honum óskifta æðstu ham-
ln§ju sína og ást, hlýju og gleði — alt það bezta, sem
hnn hafði að gefa.-------
örengurinn óx og dafnaði. Hann kornst á legg og vitkaðist,
gladdist og fagnaði sólaruppkomunni, sem læknaði skamm-
"uua sorg hans, eins og hún þerrar döggina, sem læðist um
engið á þögúlum nóttum. Stundum var hann hryggur og grét
yin' fölnuðum blómum og vængbrotnum smáfuglum. En oftast
!eði gleðin lögum og lofum í sálu hans, nema þegar hann var
g^gntekinn af kyrð mikilfenglegra nótta eða fossinn gerði hann
hlInglyndan með óstöðvandi niði.
Hann sá tröllamyndir og hollvætta í standbjörgunum, sem
'°rpuðu breiðum skuggum yfir grundirnar. Og klukknahljóð
°g sálniasöngur barst að eyrum hans úr stöpum og álfaborg-
11111 ■ Þegar deyjandi kvöldhljómar vögguðu fíflum og smára