Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 93

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 93
81MREIDIN Listamaðurinn og fossinn. Eftir Pórodd [rú Sandi. Ganili fossinn steyptist fram af hamrabrúninni í gilinu, eins °g hann hafði altaf gert frá því að sögur hófust. Vatnið í hon- um var kolmórautt af leir, og það urgaði í steinunum, þegar straumurinn velti þeim eftir botni árinnar. Maísólin var i há- ^gisstað, og vorvindurinn blés sunnan yfir öræfin. Hann kom Ur sömu átt og golfstraumurinn og sólskinið. Þenna dag bráðn- aði óvenjumikill snjór í fjallshlíðinni og lóan söng. Einmitt á þessum degi fæddist drengur undir lágu súðinni við fjögra rúða gluggann í kotinu við fossinn. Hann grét þegar Eann fæddist, drengurinn litli, og brýndi röddina. Það var engu líkara en að hann væri að keppa við fossinn um það, hvor þeirra gæti haft hærra. En móðirin unga grét ekki. Hún Var undur glöð og lét sig dreyma fagra drauma um framtíð iitla snáðans. Hún sá hann i huga fullvaxta, drengilegan, vask- an afreksmann, sem lét sér ekkert fyrir brjósti brenna. Hún Sa hann berjast og vinna sigra, ná frægð og völdum, göfgi °g æðstu tign. Og hún gaf honum óskifta æðstu ham- ln§ju sína og ást, hlýju og gleði — alt það bezta, sem hnn hafði að gefa.------- örengurinn óx og dafnaði. Hann kornst á legg og vitkaðist, gladdist og fagnaði sólaruppkomunni, sem læknaði skamm- "uua sorg hans, eins og hún þerrar döggina, sem læðist um engið á þögúlum nóttum. Stundum var hann hryggur og grét yin' fölnuðum blómum og vængbrotnum smáfuglum. En oftast !eði gleðin lögum og lofum í sálu hans, nema þegar hann var g^gntekinn af kyrð mikilfenglegra nótta eða fossinn gerði hann hlInglyndan með óstöðvandi niði. Hann sá tröllamyndir og hollvætta í standbjörgunum, sem '°rpuðu breiðum skuggum yfir grundirnar. Og klukknahljóð °g sálniasöngur barst að eyrum hans úr stöpum og álfaborg- 11111 ■ Þegar deyjandi kvöldhljómar vögguðu fíflum og smára
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.