Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN
HÁSKÓLABÆRIXN LUNDUR
295
fjölmörgu og stóru
hátíðahöldum ka-
þólskra manna í borg-
inm.
Gullöld Lundar stóð
þar til árið 1452, þeg-
ar Karl Knútsson fór
í herferð sína til Skán-
ar með Svía sína.
Revndar snertu þeir
ekki við höll erkibislt-
uPs né kirkjunni, en
Þeir rændu og rupl-
uÖu bæinn og kveiktu
aÖ lokum í honum.
Lundur reis f ljótt aftur
Ur rústum, en blóma-
Guiinn var skamm-
^’innur. Embætti erki-
^iskups var lagt niður
krið 1536, kirkjur og
klaustur rænd og rifin, og eftir það seig borgin niður í for-
að eymdar og niðurlægingar, sem hún reis ekki úr fyrr en
rúmri öld síðar. Stríðin milli Dana og Svía á 17. öldinni
komu mjög við hag borgarbúa. Orustan við Lund árið
1676 snerti að vísu mjög lítið sjálfa borgina, en tveim ár-
Unr síðar kveiktu Danirnir í henni og brendu helming henn-
ar til grunna.
Um svipað leyti varð annar stórviðburður i sögu borgar-
lunar: Forræðisstjórn Karls XI. setti háskólann á stofn aiið
1666, skömmu eftir að Skánn varð sænskt land. Háskólavígslan
lör fram tveim árum síðar, en þá voru stúdentarnir aðeins átta-
tiu talsins. Karl XII., sem hafði aðalaðsetur sitt i Lundi, er
kann hafði átt í styrjöldum sínum utan Svíþjóðar í fimtán ár
samfleytt, sýndi sérstakan áhuga á málefnum hins unga há-
skóla, en þó var það ekki fyrr en um miðbik átjándu aldar-
innar, að borgin og háskólinn náðu fullum blóma. Þegar hið
fraega sltáld Esaias Tegnér varð prófessor við skólann, hófst
Dómkirkjan í Lundi.