Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 63

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 63
EIMREIÐIN HÁSKÓLABÆRIXN LUNDUR 295 fjölmörgu og stóru hátíðahöldum ka- þólskra manna í borg- inm. Gullöld Lundar stóð þar til árið 1452, þeg- ar Karl Knútsson fór í herferð sína til Skán- ar með Svía sína. Revndar snertu þeir ekki við höll erkibislt- uPs né kirkjunni, en Þeir rændu og rupl- uÖu bæinn og kveiktu aÖ lokum í honum. Lundur reis f ljótt aftur Ur rústum, en blóma- Guiinn var skamm- ^’innur. Embætti erki- ^iskups var lagt niður krið 1536, kirkjur og klaustur rænd og rifin, og eftir það seig borgin niður í for- að eymdar og niðurlægingar, sem hún reis ekki úr fyrr en rúmri öld síðar. Stríðin milli Dana og Svía á 17. öldinni komu mjög við hag borgarbúa. Orustan við Lund árið 1676 snerti að vísu mjög lítið sjálfa borgina, en tveim ár- Unr síðar kveiktu Danirnir í henni og brendu helming henn- ar til grunna. Um svipað leyti varð annar stórviðburður i sögu borgar- lunar: Forræðisstjórn Karls XI. setti háskólann á stofn aiið 1666, skömmu eftir að Skánn varð sænskt land. Háskólavígslan lör fram tveim árum síðar, en þá voru stúdentarnir aðeins átta- tiu talsins. Karl XII., sem hafði aðalaðsetur sitt i Lundi, er kann hafði átt í styrjöldum sínum utan Svíþjóðar í fimtán ár samfleytt, sýndi sérstakan áhuga á málefnum hins unga há- skóla, en þó var það ekki fyrr en um miðbik átjándu aldar- innar, að borgin og háskólinn náðu fullum blóma. Þegar hið fraega sltáld Esaias Tegnér varð prófessor við skólann, hófst Dómkirkjan í Lundi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.