Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 76
308 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN EIMnEÍÐlN Það nnm hafa verið Sigurður Nordal, sem einu sinni dáðist að því í ritdómi (um Smælingja) hve vel Einar kynni að velja bókum sínum heiti. Þetta á við um öll söfnin þrjú, sem her hafa verið nefnd. Ef litið er á hinn ytri efnivið þeirra, Þa mætti kalla þær því nær allar „sveitasögur“, því flestar gerast þær í sveitinni í uppvexti Einars. Þegar þess er gætt, að hann skrifar þær á aldrinum milli fertugs og fimtugs, þá verða einkenni þeirra skiljanlegri: það eru minningarnar um islenzka sveitanáttúru, um islenzk örlög og um reynslu hans sjálfs, sem hér stíga fram í hug hans, lireinsaðar af öllu óverulegu, skírðar í laug áratuganna. Náttúran í sveitasögum Einars er oftar en hitt brosmild °& yndisleg, með sól og sumri, bláum fjöllum og glitrandi sólar- lagi. Það er létt yfir heyvinnufólkinu, ilmurinn úr grasinu svífur á það; bændurnir þefa úr tuggunni og langar í meira strá, en vinnufólkið fer að draga sig saman, karl og kona ser. Allir hlakka til sunnudagsins, þegar tækifæri gefst að reyna gæðingana, hitta kunningjana og heyra fréttir. Þó gleynur Einar ekki heldur mislyndi náttúrunnar, þokum og náttmyrkrn sem ögra smalanum að sumrinu, vetrarbyljunum, sem týnt geta fé og mönnum, vorleysingunum, sem meðal annars geta kyrsett fólk í gömlu vistunum á krossmessunni. Annars er náttúran hvergi annað en umgerð um það, sem Einar vill lýsa: örlögum fólksins, og þá fyrst og fremst hlnt' skifti „smælingjanna“. Samúð hans með þeirn, sem lítils niega sin eða hafa orðið fyrir skakkaföllum í lífinu, er alstaðar vak- andi, enda geyma sögurnar heilan flokk manna af þessai* tegund. Hér er ræfillinn Ólafur, sem unnustan ginnir til Vest- urheims (,,Vonir“); efnalausa stúlkan, sem giftist ríkum karh til að sjá foreldrum smum borgið („Litli-Hvammur“, síðar- „Altaf af tapa“); niðursetningarnir í „Fyrirgefning" „Vistaskifti", sem lifa við sult, klæðleysi og skammir hus- freyjunnar. Hér er gamla konan í „Skilnaði“, sem verður a® sjá á bak uppáhaldssyni sínum til Vesturheims. Og loks er hér „Vitlausa Gunna“, sem er svift eigi aðeins drengnuni sin um, heldur einnig sálarfriði sinum með þeirri illmannlegu að dróttun, að hún hafi ekkert haft við barn að gera. Það er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.