Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 27
EIMREIBUJ
ULLARMÁLIÐ
259
þó Danir hefðu gjarna viljað hjálpa íslendingum í þessum
'andræðum, höfðu þeir nóg með sig, svo sem venja er til þegar
eitthvað bjátar á, og urðu íslendingar því að sjá um sig sjálfir
°S gæta sinna hagsmuna. íslenzka stjórnin tók því utanríkis-
nia 1 in um viðskifti íslands í sínar hendur. Fékk hún Svein
kjörnsson, sem þá var yfirdómslögmaður í Reykjavík, til þess
að iara til London og athuga hvort þessi orðasveimur hefði
rök að styðjast og reyna að bæta aðstöðu landsins, eftir
)v' sem hægt væri.
Sveinn Björnsson í utanríkismálaráðuneytinu. Þar sem
l'ast mátti við, að danska stjórnin mundi telja það brjóta
1 bág við réttarstöðu íslands, að það tæki í sínar hendur
Sanminga við erlend ríki, mun Sveinn Björnsson hafa viljað
‘ Sgja sig gegn því, að væntanlegir samningar gætu strandað
a siíku, er þeir væru byrjaðir í Bretlandi. Fór hann því til
*ndar við danska utanríkisráðherrann, sem þá var Erik Scav-
°n’us. Var sá fundur stuttur, en svo merkilegur að ég get ekki
st'!t mig um ag segja frá honum. Hefur Sveinn gefið alþingi
®ba alþingisnefnd skýrslu um hann, en ég styðst við munnlega
trásögn.
Sa8ði Sveinn Björnsson utanríkismálaráðherra frá, að hann
a>i á leið til London, til að reyna að fá eitthvert samltomulag
'ð Breta til að leysa ísland úr þeim dauðans vandræðum, sem
væri i vegna hafnbannsins og saltákvæðanna.
, ,Scuvenius sá það á augabragði, að hann gat ekki samþykt
3 beinlínis, en að það mundi hinsvegar reynast erfitt að
stáðva íslendinga á þessari lífsins braut. Spurði hann því: „Er
ett‘a tilkynning eða beiðni um samþykki?“
^ S'einn svaraði: „Þetta er tilkynning,“ því auðvitað ætlaði
nn ekki að láta för sína dragast vegna stjórnarfunda í Dan-
lriöjku; um réttarafstöðu íslands.
. '"tffija, þá skiljum við hvorn annan. Þakka yður fyrir tilkynn-
,ltguna,“ sagði Scavenius og vék talinu að öðru.
j ^afði hann þar með gefið þegjandi samþykki til þess að ís-
eudingar sendu sína menn til samninga við Bretland í nafni
stenzku stjórnarinnar, þ. e. kæmu fram sem fullvalda ríki,
Uniuni tveimur árum áður en Danir viðurkendu það með
Saínningunum 1918.