Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 39
EiMreiðin ULLARMÁLIÐ 271 Hiaeti er a6 ræða er það full-harðneskjulegt að neita þeim ^onnum, sem kynnu að vilja áfrýja matsverði nefndarinnar, Urn rétt til þess. Þetta hefði að sjálfsögðu ekki breytt verulega ^járhagslegri afstöðu ullareigenda, eftir því sem síðar kom á ^aginn, og eins gat íslenzka stjórnin varið hendur sínar með t'L að hún hafi verið neydd til að bjóða umboðsmanni Breta Uilina fj'rir þann 15. júní og því orðið að stytta alla fresti og -<ita málið ganga sem fljótast. Þess verður þó að gæta, að hún 'erður fjárhagslega ábyrg fyrir öllum þeim opinberu aðgerð- Urn> sem hægt er að leggja út sem ónóga réttarvernd í landinu Utlendingum lil handa. Höfum við og næsta lítið bolmagn til að standast refsiaðgerðir erlendra ríkja, sem þau beita oft fljót- ^ega, ef gert er á hlut þegna þeirra. Er þá komið að siðasta ásökunaratriðinu: Við mat á verði ullarinnar hefur nefndin gengið út frá röngum forsendum. ^latsnefndin hefur sem sé, í fyrsta lagi metið ýmsa flokka uHar mismunandi verði, en verzlunarvenja er að greiða íslenzk- UUl framleiðendum eitt verð, og svo var gert í þetta skifti. í °ðru ]agj hefur nefndin metið ullina samkvæmt því verði, sem hægt var að fá, er matið fór fram, en ekki með því verði, sem 'ar á ullinni, er umráðarétturinn var tekinn af eigendum hennar. I-’etta álíta Svíar algerlega rangt. Lögin segi: „Matsverð eign- ar skal miðað við það gangverð, sem hún mundi hafa í kaup- um og sölum“, en þá hafi verið ómögulegt að meta verð hennar, J1'' tekið hafi verið fyrir ullarverzlun, með því að taka eignar- nai«i alla ull, sem til var í landinu. Þetta hafi matsnefndin einnig viðurkent, því í matsgerðinni hafi hún beinlínis getið ^ess, ag þa hafi ekki verið hægt að finna neitt markaðsverð, þ'i »sem stendur er ekki hægt að fá annað verð fyrir ullina en t>að, sem ákveðið er í samningi þeim, sem stjórnin gerði ']Ö Bandamenn“. Hafi hún því álitið, að hún gæti blátt áfram u'etið hana til þess verðs, sem brezka stjórnin hafi sett á hana 1 'erzlunarsamningum við islenzku stjórnina. ^egir síðan i sóknarskjalinu: „Þessi aðferð nefndarinnar 'ar bæði óhæfileg og ranglát, þar sem markaðsverð ullar á s*andi var til mikilla rnuna hærra, þegar umráðarétturinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.