Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 81

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 81
^IMnEIÐIN ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN ÍÍ13. þvi að hrófla %dð þessu guðs orði og biblíunni. Hærri krítíkin þóttist geta sannað, að sumt í henni væri mannaverk, sumir íullyrtu jafnvel, að hún væri öll af mönnum rituð. Og margt Þótti bogið við kenningarnar. Helvítiskenningin var blátt á- iram talin ósamboðin siðuðum mönnum á þessum framfara- °S frelsistímum. Friðþægingar-kenningin þótti litlu betri. En hvað var þá eftir af kristnum dómi? Af nógu var að taka, og l\jarni hans var að vísu eftir, að dómi Einars og nýguðfræð- lnganna. Það var kærleikskenning hans. Og presturinn í Ofur- efti er postuli kærleikans. Nú skyldi maður ætla, að þetta væri fagnaðarboðskapur, sem allir gætu tekið. En það var öðru nær. Jafnvel ágætustu hug- sJonir hljóta ávalt að rekast á hagsmuni sumra manna eða stétta, og hvað háfleygar sem þær eru, þá eru þær ávalt aklrer- oðar í eigin-hagsmunum þeirra manna og flokka, er flytja þær. ^onfremur eru nýjar hugsjónir hættulegastar allra, því þær ern venjulega bornar fram af ungum mönnum, sem háð hafa óaráttu í hug sínum til að vinna þær, en eiga á hinn bóginn engu að tapa, en alt að vinna með útbreiðslu þeirra. Þetta er ^að sem geriot i Ofurefli. Stórlaxinn Þorbjörn kaupmaður, sem öllu ræður i bænum, lagður auðvitað líka ráðningu prestsins. En vegna hugsjóna suina um kærleikann verður prestur Þorbirni óþægur Ijár í Þúfu. Hann vinnur ekki aðeins móti honum í bæjarmálum, úelclm- leyfir sér líka að leggja ráðskonu hans holl ráð um að *ai'a frá honum í tíma. En stórlaxinn lætur ekki að sér hæða, úeldur kemur því til leiðar með undirróðri og álygum, að l^estur mundi hafa verið rekinn úr söfnuðinum, ef hann hefði ekki sagt af sér. Nú stofna vinir prests fríkirkju, en það verður ^ þess að Þorbjörn gamli eflir heimatrúboðið danska1) sem ni°tvægi gegn fríkirkjunni; Einar lýsir því all-óglæsilega. |lraftarnir vega salt um hríð. En þá draga ytri atvik til sögu- °úa. Gullið í Vatnsmýrinni2) hleypir braskinu af stokkunum, orbjörn hleypir sér út í það af litilli fyrirhyggju. Til að bjarga *ei kaupir hann bilaðan togara og lætur dubba hann upp. V^urinn lætur orð falla urn það, að skipið sé ekki traust, Kom til íslands 1902. 2) ísafold 1. apr. 1905.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.