Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 97

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 97
EIMREIÐIN LISTAMAÐURINN OG FOSSINN 329 stigi, sem aðrir hræðast. Þó þykir honum vænt um alla menn °g hefur samúð með öllu, sem lifir. En enginn skilur sálarlíf bnns né hefur samúð með honum, þrátt fyrir alt. Þrátt fyrir glæsileika og snilligáfur forðast allir í dalnum listarnanninn unga. Flestir víkja úr vegi fyrir honum. Enginn ^nælir við hann aukatekið orð. En ýmislegt er þó talað á bak 'ið hann. Gárungarnir búa til um hann gamansögur og strák- amir kalla á eftir honum ókvæðisorð úr hæfilegri fjarlægð. ^ erst er þó þögnin. Hún læsir alt i helfjötra. Almenningsálitið hefur kveðið upp dóm, kaldan og miskunn- ai'lausan, þyngri og harðari en flesta hæstaréttardóma. List og hh tilfinningar, dáð og dygð ungs inanns er marið undir járn- h*Ii. Hann er sviftur sjálfstrausti, gleði og gæfu. Öllu er hann 'ændur, jafnvel ást lítillar stúlku, sem gekk við hlið hans í döggvotu grasi eitt hverfult vor. — — Og þetta var hlýjasta °g fegursta vorið, sem hann lifði. Jjau áttu saman margar fagrar stundir. Oft gleymdi hann ah mála, þegar dreymandi augu hennar gripu hug hans sterk- ari tökum en hreinir fjallalækir og gullfölduð ský. Hann var Sem heillaður af töfrum. Það steypti yfir hann eldregni ham- !llgju á björtum dögum og kyrrum kvöldum, þegar landgolan h'islar að daggardropunum því, sem engin mannleg sál skynj- ^1' né skilur. *'1 einu slíku kvöldi heyrði hann lika annað, sem hann gat el'ki skilið, og það af vörum hennar. Ef til vill skildi hann það til grunns — löngu seinna, þegar sorgin var búin að gera íllln djúpsæjan og vitran. h l' þoku minninganna steig þá mynd, sem stundum var skýr, 6,1 rann þess á milli saman við leiftur norðurljósa og fjar- ^gar stjörnur vetrarkvelds, sem tindra yfir hvítuin fönnum. hetta var mynd af lítilli stúlku með tárvot augu og hrynjandi j°kka, sem hvíslaði einhverju dularfullu, óskiljanlegu. Síðan h°mu nokkur greinileg orð á stangli um ást og gleymsku, danðann og eilíft Hf. . .. ^etta gerðist í hvamminum, þar sem blágresið vex og stein- nrnir gráta um lúgnættið. En hann grét ekki þetta kvöld. b'Qkkur tími leið, unz honum varð það ljóst, hvað gerst hafði. ha l<allaði hann endurminninguna fram í hugann, og hann sá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.