Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 32

Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 32
eimreiðin Nýtt stórveldi í vændum? Hinar sífeldu skærur milli Gyí5inga og Araba í Palestínu eru einn af mörgum vottum þess vaxandi þróttar, sem ara- biski kynstofninn víðsvegar um lönd á yfir að ráða. Arabar í Palestínu hafa hvorki viljað láta hlut sinn fyrir Gyðingum né sjálfu brezka heimsveldinu. Og svo er það hvarvetna, að sjálfstæðiskröfur Araba fara vaxandi. Draumur Araba er að skapa stórt og voldugt arabiskt ríki og hefja hinn mikla ara- hiska kynstofn til nýrrar frægðar og valda. Alríkisstefnu Araba (Pan-Arabism) eykst stöðugt fylgi. Lönd þau, þar sem Arabar eru fjölmennasti þjóðflokkurinn og arabisk tunga ráðandi, eru þessi. íbúatala íbúatala Franska Marokko . 5 000 000 Spánska Marokko . 800 000 Algier............. 7 500 000 Túnis ............ 2 500 000 Libya ............ 750 000 Egyptaland ....... 15 000 000 Saudi-Arabía .... 5 000 000 Iraq .............. 3 000 000 Yemen ............ 2 500 000 Sýrland ......... 1 750 000 Lebanon ............ 900 000 Palestína ....... 1500 000 Transjórdanía .... 300 000 Kuweit .............. 50 000 Bahreineyjar ..... 120 000 Trucial og Oatar . 150 000 Ornan .............. 500 000 Aden .............. 500 000 Öll þessi lönd til samans, þar sem arabisk tunga og siðir eru mestu ráðandi og Arabar langfjölmennasti kynflokkur- inn, hafa alt að 50 milj. íbúa. Ef foringjum Araba tækist að sameina alla Araba í eina samtaka heild, mundi arabiska al- rikisstefnan komast i framkvæmd og nýtt arabiskt ríki bæt- ast í hóp stórvelda heimsins. Einna áhrifamestir brautryðjendur alríkisstefnunnar ara- bisku uin þessar mundir eru þeir taldir hans hátign Abdullah, emír yfir Transjordaníu, Amin al Hussini, áður stórmufti i Jerúsalem, Ibn Saud, konungur í Hedjaz og Fauzy KaukjV, þjóðhetja Araha og að því er sumir telja gainall samverka- maður Arabiu-Lawrence, sem bezt allra brezkra manna barðist fyrir sjálfstæði Araba og réttindum, meðan hans naut við.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.