Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 47

Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 47
EiMnEiÐiN MESTI RITDÓMARI NORÐURLANDA 159 lands, og auðvitað táknar það samtímis manninn sjálfan og start hans. Wergeland bar í sér tvær höfuðstefnur, upplýs- ingartimabilið og rómantískuna. í hug hans byltist upplýs- mgarstefnan, og samtímis heyrir hann aðsog hins nýja tíma, l0mantiskunnar (hugsæisstefnunnar), sem mat meira persónu- teikann, söguna og þjóðernið. t'rá Aulestad, heimili Björnsons, er aftur á móti yfirsýn Urn sjálfa rómantísku stefnuna, sem olli djúptækum bylting- Unr í þjóðlífi Norðmanna. Þá vaknaði með bændaviðreisn- lnni skilningurinn á menningargildi sveitalífsins, og þá tóku aibýðumenn bæjanna að nálgast hverir aðra og finna þegn- iegt samband í hugsun og starfi. Alt þetta er í sterkum tengsl- Uln við 17. maí, sem er kjarninn í starfi Björnsons. Og frelsis- úaráttan — eða sjálfur Norvegur — varð honum sú viðspyrna, sem gerði hann að heimsborgara. Nú skyldi maður halda, að þriðja nafnið stæði í sambandi Ibsen. Maður er svo vanur að tala um hann og Björnson samtimis. En það gerir Bukdahl ekki, þegar talað er um fram- 'mdu Norvegs. Ibsen mat hlutina frá alheimsborgaralegu sjón- armiði. Hann lagði meiri áherzlu á orðið frelsi en föðurland. p ' n sa maður, sem bezt beindi takmarkinu innávið til þjóð- tifsins, og þess vegna hafði dýpstar rætur í Norvegi, var Garborg. Og þriðja nafnið, Ivnudaheio, er nafnið á sumar- beiniili hans á Jæren (Jaðri). Knudaheio er miðdepillinn í bugarbrotum realismans (raunsæisstefnunnar) í Norvegi. Þar 1U;etir maður harðri reynslu veruleikans í hita dagsins og binuni alvarlegustu tilraunum til að gera þjóðarviðreisnina veruleika. Lífsbók Garborgs er saga Norvegs, sagan um aibýðumanninn, sem berst við að skapa heilbrigt jafnvægi i lifinu og gera hugsjónirnar og draumana að veruleika í al- u^ennu, daglegu starfi. kegar Bukdahl hafði lokið við „Norsk Nationalkunst“, vakn- ai újá honum sú spurning, hvort þjóðernið og þjóðernisköll- Unin sé nægilegt til að gera lifið fullkomið og hamingjuríkt. Hvað gagnar að finna raunveruleikann kring um sig, ef hann a sama augnabliki er ófullnægjandi þrám vorum? Alt væri marklaust, ef ekki væri ósýnilegur heimur bak við raunheim- lnn, sem eiliflega getur numist og opinberað skynjunum vor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.