Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 50

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 50
162 MESTI RITDÓMARI NORÐURLANDA EIMUEIÐIN bogabrú, sem spennir yfir aldamótin. Alþýðumenningin í skáldskap hans er samtímis heimsmenning. Þær fínu gullæðar, sem finnast í jarðvegi alþýðunnar, finnur hann ekki aðeins í Danmörku heldur um heim allan, þar sem Gautar byggja land. Þannig kemst Johannes V. Jensen að orði, af því honum finst hann altaf heimilislaus, ef hann mætir ekki þessum norrænu bræðrum sínum. En hann mætir þeim alstaðar, hvar sem hann ferðast um hnöttinn, því þeir eru forustumenn menningar- innar í öllum álfum jarðarinnar. Þessi skoðun Johannesar V. Jensens gaf átthagaskáldskapn- um danska víðtækara form en t. d. Thorkild Gravlund gerði með sínum skáldskap. Gravlund túlkar meira þau verðmæti, sem alþýðan hefur skapað heima í hreppi sínum og sýslu. Hann leitar eingöngu að innri ódauðleik í hugsun og menn- ingu þjóðarinnar, en Johannes V. Jensen skygndist einnig eftir gróðri þeirra þjóðlífsfræja, sem hafa fundið akurmold fyrir utan landamærin. Þetta gefur danskri alþýðu stærri sjónar- hring, leysir fólkið úr álögum nærsýnisins. Og án víðsýnis getur engin menning lifað. Þegar Bukdahl hefur virt fyrir sér í verkum Joh. V. Jensens liina sjöföldu landgöngubrú milli 19. og 20. aldarinnar, tekur hann að rita um þær „socíölu“ sveifluhreyfingar, sem mótuðu hið núverandi þjóðfélagsskipulag í Danmörku („Det moderne Danmark“). Höfuðpersónurnar, sem yfir brúna eru komnar, eru þeir Knud Hjortö og Helge Rode. Þeir urðu aldrei verfeðr- ungar (Epigoner) og þjáðust ekki af sagnrænni flogaveiki eða glórulausu ofstæki nútímans, af því þeir þektu lögmál þjóðar- eigindanna í menningarverðmætum 19. aldarinnar, sem þeir höfðu túlkað í byrjun 20. aldarinnar. Hver á sinn hátt umsköpuðu þeir arfinn, alþýðumenninguna, margfölduðu pundið, ekki með einsýnni kenningu um skipulagningu allra hluta í staðinn fjrrir ærlegar dygðir, heldur með frjálsri trú á voldugan og sannan tilgang lífsins. IV. Jörgen Bukdahl finnur til ábyrgðar gagnvart skáldlistinni, og verk hans bera ekki aðeins vott um samvizkusemi og fræði- mensku, heldur og um stálsleginn dugnað og andlegt fjör og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.