Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN MESTI RITDÓMARI NORÐURLANDA 163 fimi.' Sérstaka hæfileika hefur hann til að finna gull í jörðu almúgans, og á þann hátt sannar hann mörgum sinnum menn- mgargildi alþýðuskáldanna. í þeim efnum er hann andstæður Georg Brandes, sem aðeins viðurkendi ofurmennin og afneit- aði þeirri hlið veruleikans, sem er ósýnileg, hinni einföldu listarþrá, sem hefur rót í gömlum trúarbrögðum. En menning- ln á, eins og fyr er sagt, fyrst og fremst rót í dalnum, en ekki a fjallstindinum. Bukdahl neitar því ekki, að utanaðlærðar kennisetningar séu gagnslaus hleypidómur, en hann sér sam- timis, að lifandi sannfæringarþróttur er ekkert sérstakt fyrir- bl-igði hjá miklum mönnum og engin sérgrein fyrir einstakar stefnur. Þegar maður vill tjóðra lífið og möguleika þess á einn emasta bás, þá verður gildi röksemdanna aðeins glapsýni. Verk Bukdahls hafa verið mikið umrædd víðsvegar um heim, en þó mest á Norðurlöndum, því þar þykjast margir ferir um að gagnrýna bókmentir sínar engu siður en hann. ^afa bæði kennimenn og kreddusmiðir gripið til pennans, annaðhvort af aðdáun og ræktarsemi við starf höfundarins eða af þvi, að þeir vildu túlka aðrar heimildir og aðrar skoð- anir. Þannig er það með öll merk rit. Þau verða oft að deilu- efni einsýnna manna, sem halda, að þeir hafi einkarétt á trú- b°ði lífsins. En hvað sem um rit hans hefur verið sagt, þá eru þó flestir sammála um hans glöggu yfirsýn og djarfa anda. Það er engum vafa bundið, að verk hans eru einhver hin verðmætustu rit, Sena finnast um síðari tírna bókmentir Norðurlanda. Áhrifanna af starfi hans gætir alstaðar, bæði við lága og háa skóla. I hinni nyju dönsku bókmentasögu eftir prófessor Ejnar Thomsen (Eansk Litteratur efter 1870) er til dæmis hvívetna vitnað í Verk Bukdahls. Hið sama gildir mörg norsk bókmentarit. Og enginn efast um, að verk hans um Svíþjóð, „Svensk National- kunst“, og „Det unge Sverige“, sem hann hefur ekki lokið við ennþá, muni einnig verða þýðingarmikil rit, þar sem mikil- Væg viðfangsefni verða leyst af viðsýnum anda og frjálsbornum sannf æringarþró tti. Hvort Island kemur með í bókmentayfirlit hans er ennþá óvist. Hann hefur ekki að sinni ákveðið að rita um meira en Norveg, Danmörku og Svíþjóð. En Bukdahl er ennþá ungur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.