Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 59

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 59
eimreidin I3IÐST0FAN 171 sólskinið. — Má ég fá mér sæti á fremsta bekk. Upp með tjaldið. — Gomoren. Frúin (við konuna, sem færir sig fjær Gesti): Hann er alveg meinlaus. Hann kemur hingað á hverjum degi. Konan: Mér finst nú samt, að svona menn ættu ekki að ganga lausir. Maður veit aldrei hvenær þeir geta orðið sjálfum sér eða öðrum að tjóni. Gestur: Frú — með allri respekt fyrir vísindunum: notið sjóinn og sólskinið. Frúin (slær upp í samtal við Gest): í dag er nú hellirign- mg, Gestur minn, svo ekki geturðu notað sjóinn og sólskinið i dag. Gestur: Ég fer aldrei í sjóinn, yðar hátign. Ég má ekki blotna á höfðinu — þá hættir heimurinn að ganga — bíll- inn stoppar, klukkan stoppar, alt stoppar, þegar ég stoppa. Stjáni (til útskýringar): Þetta er hann Gestur vitlausi, niamma, ég þekki hann vel. Konan: Uss, drengur, skiftu þér ekki af honum. Stjáni: Það er hann, sem þykist hafa fundið upp sjóinn og sólskinið. Gestur: Nú má enginn segja neitt, því ég ætla að hugsa. Alt er undir því komið að geta hugsað. Því el' maður getur ^ngsað, þá getur maður hugsað, að aðrir hugsi að maður hugsi og svo koll af kolli —- og þá gengur heimurinn. Piltur (við stúlkuna): Það var undarlegt, að þú varst að tala um sjóinn áðan, og þá kom hann og nefndi sólskinið. Höfum við ekki gleymt sólskininu. Stúlka: Sólskininu? Þú ert þó ekki að tala um sólskin eftir að hafa farið með mig eins og þú hefur gert. Piltur: Þú mátt ekki ásaka mig. Við elskuðum hvort annað. Stúlka (blíðari): Það getur verið. — En skilurðu þá ekki, uÖ það er einmitt af því að mér þykir vænt um þig og vil fá að halda áfram að þykja vænt um þig, að ég vil ekki að þetta komi fyrir — núna — á meðan þú ert veikur. Piltur: Ég veit, að einn góðan veðurdag verð ég heilbrigð- ur 0g get farið að vinna aftur, og þá vil ég ekki að það skyggi á gleði okkar. Aðstoðarstúlka (leiðir blinda manninn inn i biðstofuna. Nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.