Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 60

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 60
172 BIÐSTOFAN EIMREIÐIN er bundið fijrir bæði augu hans. Hún lætur hann setjast á sama stól og áður): Jafnið þér yður nú. svo hringi ég á bíl handa yður. (Fer.) Læknirinn (i dgrunum): Sá næsti. (Konan gtir Stjána á undan sér.) Blindur maður: Nú sé ég hreint ekkert. Það var þó skárra að hafa þessa mórauðu glýju fyrir augunum en hreint ekkert. Frúin: Þetta Iagast nú bráðum. Verið þér alveg rólegur. Blindur maður: Ég er nú ekki uppvægur fyrir rispunum þeim arna — ekki meiri en nálarfar. Bara að þeir gefi mér nú sjónina aftur. Frúin: Þér voruð svo viss um það áðan. Blindur maður (seint): Ja, ég trúi’ ekki öðru. — Hann er góður læknir, að sagt er. Frúin: Langbezti læknirinn hér í bæ. Blindur maður: Já, það verður gaman að fá sjónina aftur. Stúlka (við piltinn): Það hefðirðu átt að hugsa um fyr. Þá átti ekkert að koma fyrir. Piltur: Úr því sem komið er — Stúlka: Úr því sem komið er verður ekki snúið við. Held- ur ekki fyrir mig. Ég er búin að tala við lækninn. Hann vill gera þetta, en hann setti sem skilyrði, að hann fengi að skoða þig fyrst, til að vita hvort nægileg ástæða væri fyrir hendi. Þess vegna varðstu að koma með. Annars hefði ég farið ein í dag, eins og ég fór ein um daginn. Piltur: Ég er hræddur við, hvað þú ert ákveðin. Stund- um er tíminn bezti læknirinn. Stúlka (reið): Og þú vilt skjóta öllu á frest, þangað til það er um seinan. Gcstur (kveður upp úr): Notið sjóinn — það er rigning. (Konan og Stjáni koma fram, liún frekar skömmustuleg, cn Stjáni sigri hrósandi). Stjáni (við alla viðstadda): Það gengur ekkert að mér. Það þarf ekki að pumpa mig. Konan (gtir Stjána út á undan sér): Uss, drengur, það er ekkert að marka. Þú getur orðið veikur á morgun. Læknirinn (i dgrunum): Sá næsti. Tjaldið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.