Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 62
174 NORRÆNT SAMSTARF EIMREIÐIN ekkert samband kemst á milli stjörnufræði og líffræði, geta vísindi þess mannkyns aldrei orðið nema frumstæð, að kalla má, þegar miðað er við þær framfarir sem orðið gætu og þurfa að verða, ef mannkynið á að komast á örugga framfaraleið. Og vitanlega væri engin sanngirni í því að ætlast til að skáldin ríði þar á vaðið, hversu ágæt skáld sem eru, og jafnvel ekki þó að um náttúrufræðilega mentað skáld sé að ræða, eins og H. G. Wells. Víða hefur komið fram alveg réttur skilningur á því, að hið nýja landnám þarf umfram alt að verða í líffræði. En hins- vegar hef ég ekki orðið var við neinn skilning á því, að það þarf um leið að vera landnám í stjörnufræði, svo að um ný vísindi, stjörnulíffræði, geti orðið að ræða. Og þá hefur -\dtan- lega ekki verið tekið eftir því eins og þurft hefði, að landnám þetta er þegar hafið hér á íslandi, hjá þeirri þjóð, sem ein hefur varðveitt samhengið í norrænni málþróun og um eitt leyti miðaldanna var andlega frjálsari en nokkur þjóð önnur. (Sbr. orð hins ágæta Keplers í riti, þar sem hann einmitt getur um ísland: „et quod in his rebus maximi momenti est, libero animo.) Því miður hafa íslenzkir vísindamenn, einmitt þeir menn- irnir, sem svo mikið reið á að samtaka gætu orðið að réttu marki, að mestu brugðist í þessum efnum ennþá. Þeir hafa ekki verið nógu frjálshuga („libero animo“), ekki í nógu miklu samræmi við það sem bezt hefur verið um islenzka for- tíð, ekki nógu þjóðræknir. Áhugaleysið á íslenzkum sannleik, hinu íslenzka landnámi í vísindum, kemur mjög fróðlega fram i nýrri bók, sem ég hef verið að blaða i. Bókin heitir „Efnisheimurinn“ og er eftir Björn Franzson, sem á Þýzkalandi hefur stundað háskólanám í eðlisfræði. Bókin er gáfulega samin og gagnleg að ýmsu leyti, en þó of mjög undir áhrifum þessara Gyðingavísinda, sem svo mjög hefur verið látið af þessa síðustu áratugi. Mig furðar dá- lítið á því að mitt verk er ekki nefnt á nafn í bók þessari, þar sem þó ýms mín orð koma þar fyrir, og framsetningin ber þess nokkur merki, að höfundurinn hefur lesið sumar mínar ritgerðir sér til gagns, enda svo mikill gáfumaður, að hann hefur einhverntíma ritað um mig i þýzkt blað. En sú óbeina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.