Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 68

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 68
180 LANGAFIT OG HARÐHÓLL EIMREIÐIX — Mér finst þú vera alt of persónulegur í skoðunum þín- um, sagði Ari með hækkandi rómi, landið á að vera helgi- dómur þjóðarinnar, það er heildin, sem fyrst og fremst á að njóta gæða þess, og vegna heildarinnar þarf að skipuleggja not þess. Það er ekki gott að bóndinn sem einstaklingur haldi slíkri dauðatrygð við sitt eigið býli, að enginn megi grípa þar niður hendi sinni nema hann, og það jafnt þó að hann geti ekki notað nema Htið af kostum þess. Þess vegna þarf að skipuleggja bygðina, skifta jörðum og skapa nýjar af hæfilegri stærð. Og fólkið á að yfirgefa dreifðustu bjrgð- irnar og leita þangað, sem skilyrðin eru hetri fyrir menn- ingarlíf. Dagur fann til ónota við þá tilfinningu, að hér væri verið að ráðast heimulega á djúptækar skoðanir hans. Hann gat aldrei felt sig við umsteypukenningar hinna róttækustu jafn- aldra sinna. Hann var persónulega bundinn þessum afdal og kendi sársauka við þá hugsun, að stjórnarvöldin segðu hon- um að taka sig upp eitthvert harðindavorið og flytja sig bu- ferlum í Flóann eða Ölfusið, á tuttugu hektara mýrarspildu, þar sem kotin stæðu svo þétt í kringum hann á alla vegu. að kerlingarnar gætu rifist á milli þeirra, hver af sínum þröskuldi — og kastað skit úr fjósdyrunum yfir á þvotta- snúru grannkonu sinnar. Nei, þá var betri spölurinn yfir að Hamravatni eða að Heiði, þó að klukkutímagangur væri inilh þessara næstu bæja. Eða hvað um það, ef að stjórnarvöldin einhvern góðviðrisdaginn sendu borðalagða spjátrunga til að mæla dalinn hans með stikum og draga merkjalínu þvert yfir túnið hans með þeim ummælum, að handan við linuna skyldi vefarasonur úr borginni nema land? Það var alt ann- að, sem liann óskaði sér. Býlið, sem rísa skyldi hinum megin við Sauðhúsgilið, átti að verða minnisvarði hans sjálfs felast á hendur hans eigin börnum. Það var hann, sem átti að skipa málum i þessum dal meðan kraftar hans leyfðu ' síðan liið jarðneska framhald hans. í aðalatriðum svona- Það var að visu meinlaust, að ríkið hefði lagt bæði akveg síma við túnið hans — brautir hinna viðstöðulausu. En sál þessa dals mátti enginn girnast og enginn varna honun1 að njóta þeirra kenda, sem bundu þá órofa trygð, hann °S
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.