Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 69
eimreiðin LANGAFIT OG HARÐHÓLL 181 dalinn — dalinn og barnið hans. Þegar hann mintist syst- kyna sinna, ellefu talsins, sem öll voru búin að kveðja þenn- an dal, þá fanst honum óskiljanlegt úr hvaða efni þau hefðu 'erið gerð. Öll höfðu þau fagnað þeirri stund, sem þau losn- Uðu við heimilisböndin í fásinni dalsins og máttu líða frjáls ut í hringiðu menningarinnar. Borgin hafði gleypt þau — braeður hans þrjá og systur hans átta. Hann einn hafði fengið ^r°t af sál dalsins í vöggugjöf, og það brot hafði dafnað með h°num alt fram á þennan dag, þroskast við leiki hans á barns- aldri, við störf hans á æskuskeiði, við drauma hans og þrár hans til vaxandi manndóms. En skólafélagi hans fyrverandi, Ari Arnfinnsson, var ekki háðiu- neinum þessháttar forsendum. Enginn dalur hafði hundið sál hans i vé sin, og engin fortíð sniðið honum ákveð- ’Un stakk. Hann var augnabliksmaðurinn átthagalausi. heir sátu þarna langt fram á nótt og ræddu vandamál þjóð- ^é'agsins, pólitískir féndur, en leikbræður um langt skeið heinia í sama dalnum. Eg vil strika burt þessi afdalabýli, sagði Ari og kast- a®i steinvölu að spóa, sem tylti sér á þúfu hinum megin við i*kinn — fólkið á að hópast í byggilegustu héruðin. í þétt- hýlinu getur það notið sömu menningarkjara og kaupstaðar- húinn. Leikhús og kvikmyndahús og veitingasalir verða reist hur í hverri sveit. Fólkið hópast þangað á kvöldin og hristir at s®r fýluna og rykið. Víð afdalina er tæpast annað gerandi eU að beita þar sauðfé og hrossum og byggja þar hæli fyrir hankaþjófa og víxilfalsara og blóðsugur auðvaldsklíkunnar. Eg er náttúrubarn og náttúrudýrkandi, sagði Dagur, og Drði meira þá gleði, sem hægt er að veita sér kostnaðar- laust af gjöfum náttúrunnar heldur en þetta fimbulfamb °§ skrautsalaglingur, sem hrúgað er upp til að kæfa heilbrigða skynsemi rótlausra sálna. Það er margt, sem náttúran býð- Ut °kkur göfugra en það, sem fundið verður í skarkala niúgs- lns- Lofum þeim, sem vilja, að stæla krafta sína við fjöl- h^eytni náttúrunnar. — Þú ert afturhaldsburgeis, og þýðir ekki við þig að tala Ulu þjóðfélagsmál, sagði Ari og stóð á fætur og teygði sig allan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.