Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 70

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 70
182 LANGAFIT OG HARÐHÓLL bimbbiðis Ivappræða þeirra var hitalaus með öllu, sprottin af þörf- inni fyrir að ræðast eitthvað við; afdalabúinn þarf að ræða við vegfarendur. — Hvað liggur á, sagði Dagur, og hallaði sér afturábak á döggvota jörðina, seztu niður aftur. það er sunnudagur að morgni. Ari var á báðum áttum, en þegar hann sá hvað reiðskjóti hans var niðursokkinn í að bíta nýgræðinginn í valllendis- dæld við lækinn, þá fleygði hann sér niður á milli þúfna með fæturna uppi á háu barði, en höfuðið niðri í laut. — Nú ertu sjálfur orðinn í samræmi við skoðanir þínar, sagði Dagur, þar eru endaskifti höfð í báðum tilfellum. Hugs- aðu þér nú bara hvaða dásemdir hafa þróast í afdölum þessa lands, þeir hafa fóstrað bæði mig og þig — ekki verri en við erum — og heilan sæg af glæsilegu fólki, töfrandi meyjar, sem gætu brætt þig í gjall með handtaki sínu og augnatilliti- Hvernig geturðu svo nítt þá svona og fyrirlitið? Ari breytti nú slcyndilega um svip, ekki vegna snupuryrða félaga síns, heldur vegna kenda, sem vöknuðu innra með honum við þessi síðustu orð — meyjar, sem gætu brætt hann í gjall, hvað um þessa, sem hann lánaði hestinn í dag? Bræða hann í gjall — nei, aðeins mundi hún verma hann og hressa um stundarsakir, eða kannske að eilífu. En Dagur, kunningi hans og vinur — kunningi hennar og ... ef hann skyldi svo breiða hönd sina fyrir geislann, taka hana frá honum? Hvað kom honum til þess að snúa samtali þeirra svona óvænt 1 þessa átt? Voru það minningar frá deginum áður? Þrítugur maður, sem er í þann veginn að hefja búskap á stórhýli, verð- ur að hugsa um fleira en jörð sína, skepnur sínar og við- skiftamál. Og nú mintist hann þess, að þau Dagur og Hulda höfðu lengi verið allgóðir kunningjar. — Skyldi ég ekki eiga að reyna að komast heim áður en fólkið kemur á fætur a Heiði? Það hefur tekið mig nokkuð langan tíma að fara þenu- an spöl. Kunningi minn í Reykjavík skrifaði mér og bað mig að tala við sig í síma í dag. Hann var að biðja mig að aka fyrir sig bíl í sumar. Hann hefur ökusamning fyrir bíl- inn, sem gengur milli Reykjavíkur og Laugarvatns. í sum- ar fer hann til Rússlands í sendisveitinni rauðu, sein þ'®
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.