Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 71

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 71
eimreiðin LANGAFIT OG HARÐHÓLL 183 kallið. Bragi leyfði mér að fara, ef ég fengi mann í staðinn niinn, og það vildi svo vel til að mér var vísað á hann í bréfinu. — Við eigum þá ekki að verða nágrannar Iengur að sinni. En vel kalla ég að þú sleppir úr fásinninu. — Já, prýðilega. Fór annars ekki einhver hér um veginn i kvöld? -— Ekki var það örgrant. —- Var það Hulda Jónsdóttir? -— Já, og var á honum Glæsi á Heiði. — Hafðirðu ekki tal af henni, karlinn? — Jú, ég gekk með henni hér austur á göturnar. — Sagði hún ekkert í fréttum úr borginni? — Fréttir — það held ég ekki. — Hún kvað ætla að vinna á gistihúsinu á Laugarvatni í suniar, sagði Ari, og bjóst til að kveðja. — Svo? sagði Dagur og það greip hann óljós kvíði, en hann íét sem ekkert væri og reitti mosa úr peysuerminni: — Eg er grár sem andskotinn, og allur þakinn mosa, sagði frændi uiinn sálaði, Gunnbjörn smiður, hann var hagur á ljóð eins °g annað. •— Vertu sæll, Dagur, þökk fyrir samtalið. — En góðgjörðirnar, sagði Dagur, ég hefði nú getað gefið þér skyrspón og mjólk, þó að fólkið væri sofnað. — Ég er ekki svangur, ég át eins og hestur á Hamravatni. Vertu sæll - Vertu sæll, ég hið að heilsa að Heiði. Sólin gægðist upp yfir dalbrúnirnar í norðausturátt, og döggin tók að Ijóma eins og silfurglitrandi perludúkur á túninu í Engidal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.