Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.04.1939, Qupperneq 83
eimreiðin HliIÍHA TIPTOP 195 Ju, átti ég ekki von á Jiví, hún hreytir í hann illkvitnisleg- um ónotum, um leið og hún strýkst fram hjá honum, sem allir unindu fyrirverða sig fyrir, nema fólk af hennar tagi. En það kemur honum ekkert úr jafnvægi i dag. Annars er kerlingarsauðurinn hún Guðný gamla búin að elta við hann grátt silfur nokkuð lengi. Það byrjaði á því, að hann Var staddur inni í einni verzlun bæjarins, þar sem Guðný gamla var líka, og honum varð óvart litið á hana, þar sem hiín Var að láta nokkra smáhluti hverfa ofan í kápuvasann sinn. Hun var víst smáhnuplgefin, kerlingin. Hann hafði ekki verið SVo hugaður að segja til hennar og ekki nógu fljótur að líta ai henni aftur svo hún sá, að henni var veitt eftirtekt. Hann híitði flýtt scr út úr búðinni, og honum var órótt innan hrjósts, en síðan hafði Guðný gamla aldrei séð hann í friði. Kerlingar- garmurinn, hann vorkendi henni. Þetta var hennar litli heim- lIr’ ;'ð níða niður náungann og senda honum tóninn. Á sínum yagri árum hal'ði hún stundað skipin við höfnina, og afleið- 'agarnar af því var óþverra veiki, sem hún fékk, og beið þess aldrei bætur. Síðan hafði hún altaf verið talsvert skrítin á s>nninu. Hn sem sagt, hann var i sólskinsskapi í dag, þrátt fyrir Guðnýju og alla rigningu. Það var pakkinn, sem var orsök í g'eði hans núna. Hann var virkilega ánægður. Hann hlakkaði (il að koma lieim og opna hann. Hann hafði ekki verið í svona 8°ðu skapi lengi. Loksins hafði þessi langþráði draumur hans ræzt. Hann hrosti með sjálfum sér og var fai'inn að lifa uPp í huganum ímyndaða ókomna atburði, þar sem hann sjállur var aðalhetjan. Það var margt fólk úti, þrátt fyrir rigninguna. Það tafði hann. Hann þurfti ýmist að víkja til hægri eða vinstri. Það 'H'tist alls ekki taka það með í reikninginn, að Guðmundur Jónsson þyrfti að flýta sér. Æ, hver skollinn, slitnaði ekki °hræsis bandið, og pakkinn datt ofan í foruga götuna rétt í h'í hann mætti tveim stúlkum, sem voru ekki betur innrættar en það, að þær gengu flissandi burtu yfir óförum hans. Hann hölvaði afgreiðslumanninum í hljóði, heygði sig niður og tók Pakkann upp, sem hafði óhreinkast talsvert. Eina hótin að hann var rétt kominn heim. Hann hraðaði sér inn í hliðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.