Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 87

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 87
ei.mheiðix HERRA TIPTOP 199 11 Ri í sand og ösku um leið og hann færði hann frá. Hvern fjandann sjálfan var líka stóllinn að asnast þarna fyrir hon- unr? En hvernig stóð á því, að honum datt jarðarför í hug, ha? Jú, það var rétt, það gerði auðvitað pípuhatturinn. Hér not- uðu menn yfirleitt ekki pípuhatta nema við jarðarfarir. Það kom ónotalega við hann. Hann gretti sig. Hann ætti nú eftir ult saman að verða sér til athlægis fyrir pípuhattinn. Nei, það mátti ekki verða. Hann velti þessu fvrir sér, og þá datt honum í hug maður, sem alment var álitinn eitthvað hilað- ur, eins og það var kallað, sem hann hafði einu sinni séð labbandi ofan i Austurstræti um miðjan dag, með pípuhatt °g heilan hóp af götustrákum, sem eltu hann og gerðu grín uð honum. Undarlegt hann skyldi ekki muna eftir þessu fvr. Það ætti Uú eftir að fara eins fyrir honum. Hann sundlaði við til- bugsunina. Þetta var vandamál, sem varð að athugast með ná- bvæmni og stillingu. Það var hálfhart að vera búinn að kaupa hatt dý rum dómum og uppgötva svo, að maður yrði til at- hltegis við að brúka hann. Ja, þessi bær! Það var öðruvisi erlendis. Þar gat hver maður labbað með sinn eiginn hatt í friði. En jarðarför. Hann gat þó altaf notað hann við svoleiðis fækifæri, en því miður var enginn nýdáinn, sem hann þekti, svo að það gat orðið bið á því. Sannleikurinn var sá, að hann hafði altaf verið ákaflega latur við að vera við jarðarfarir og ulls ekki farið nema brýnustu nauðsyn bæri til. Eins og til úaemis i fyrra, þegar ein náfrænka hans var jörðuð og hann hafði setið heima. Það hefði hetur verið núna. Hann lagði heilann í bleyti. Alt í einu hýrnaði yfir hon- uni. Þekti? Hvað gerði það til þó að hann þekti ekki persón- Una. Enginn vissi um það nema sá dauði, og ekki segði hann frá. Bara ef hann gæti sýnt sig með hattinn, það var aðal- utriðið. Það var venjulegast jarðað á hverjum degi. Skykli ekki einhver vera jarðaður í dag? Hann þreif dagblað af skrif- horðinu og leit yfir dánardálkana. Þarna var ein jarðarför hlukkan eitt, en það var of seint, því klukkan var að vcrða, fjögur. En bíðum við, það færðist bros yfir andlitið á hon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.