Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 97

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 97
eimreiðin SVEFNFARIR 209 Þessi fjarvitund birtist sem ópersónulegur styrkur, þó að ég-vitundin geti virzt næsta persónuleg. Ef til er aðeins eitt ég, þá er eðlilegt að á- lykta, að til sé aðeins einn M, og þetta er líka svo. Ef Þú mistir meðvitundina um stund, mundi heimurinn hætta að vera til fyrir þig, Unz þú raknaðir við aftur. Sá sem er tekinn að skilja hið ópersónulega ég og orku þess, hann hefur hafið göngu sína a hinum þrönga vegi, sem til Uíeistarans liggur. Framför er undir því kom- in hversu mikið þenslumagn er starfandi í ákveðna átt eða aÓ ákveðnu marki, og þessi traniför er mjög skjót og' fljótvirk á vorum dögum. Vér Verðum að fylgjast með eins hratt eins og heimurinn um- hverfis oss, og ef vér hikum augnablik, drögumst vér strax aítur úr. Til þess að öðlast %aranlega farsæld verðum vér að komast nokkuð á undan heiminum í kring um oss, eins og hann er í dag. Hug- 111 inn skapaði fyrstu mynd af hifreiðinni, og á eftir fengum 'er að sjá hana sjálfa með eigin augum. Þannig er hug- Urinn altaf á undan hinum s^onefnda efnisheimi, af því hann er ekkert annað en á- rangur af starfsemi hugsun- ar. Hugur skapaði fyrstu mynd af flugi, og árangur hennar í efnisheiminum varð flugvélin. Svona má lengi upp telja. Hugurinn nemur aldrei staðar. Hann heldur áfram að skapa, og vér munum lifa það að sjá enn meiri dásemdir. Hugurinn er sífelt að verða hraðvirkari en áður í heimi efnisins, og áður en varir munu þeir, sem þekkja lög- málin og nota þau, verða drottnar yfir efninu, og heimskingjarnir, sem neita að sjá og viðurkenna þau, munu sitja eftir í hlekkjum sinna fölsku fræðikenninga. Lærið því að kryfja hlutina til mergjar, en gleypið ekki gagnrýnilaust við því, sem ortódox vísindi samtíðarinn- ar troða inn í hug yðar. Hið fyrra er að lifa að hætti meist- arans, hið síðara er að lifa að hætti þrælsins. Haltu áformum þínum leyndum. Vertu þagmælskur, því annars varpar vera þín orku sinni fyrir borð með orð- um þeim, sem þú lætur falla og lýsir fyrirætlunum þínum með. Þær losna úr skorðum og tapa krafti sínum, þar sem dagvitund þín sleppir um leið af þeim og orkutengslin milli þín og takmarks þíns slitna. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.