Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 99

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 99
eimreiðin SVEFNFARIR 211 hjálpað upp á fjarvitundina, ef þér gengur illa að halda myndinni af takmarki þínu föstu, með því að hafa sem oftast fyrir augum eina eða aðra Ijósmynd úr blaði eða tók af einhverju því, sem nálgast sem bezt það, sem þú þráir og ert að keppa að. Með þvi að horfa eins oft daglega á þessa mynd og þú getur, heldur það meðvitund þinni við efnið og flýtir fyrir þvi, aÖ hugsjón sú, sem er að þroskast í fjarvitund þinni, verði að veruleika í hinum ytra heimi skynjananna. í hvert skifti sem þú hef- nr öðlast það, sem hugur t>inn kepti að, átt þú að setja Þér nýtt, enn hærra takmark °g keppa undir eins að því, en vanrækirðu þetta, er sú haetta fyrir hendi, að hugur Mnn staðni í aðgerðarleysi og andlegri leti. Á þessu er ein- naitt oft veruleg hætta, þegar hann hefur verið knúinn að akveðnu marki og því er náð. ^leðvitundin rökræðir þá eitt- hvað á þessa leið: „Ég hef nú stritað og starfað að þessu °g náð markinu, og nú er bezt njóta verðskuldaðrar hvíldar.“ En þá verður þú að svara: „Nei, þú færð enga hvild, því ég hef þegar ætlað tér að starfa að nýju og enn háleitara takmarki.“ Það er ákaflega mikilvægt að halda hreyfiaflinu i gangi áfram, eftir að þú hefur öðlast það, sem þú fyrst keptir að. Haltu því óslitið starfandi. Þá eykst það, og eftir því sem það eykst, eftir því verður þú fljótari að ná hverju nýju marki, unz þar kemur að þú getur náð hverju marki svo að segja samstundis og þú hugsar um það, eins og þeir máttugu menn gera og geta, sem iðka raja-yoga. Þróunarferill þinn að settu marki er nákvæmlega eins og þróunarferill frjókornsins. Það sáir sér i jarðveginn og hvílir þar í algerðu myrkri, í dái, en lifir svo nákvæm- lega upp þá mynd, sem fólgin er í lífkjarna þess, sendir frá sér spiru, samkvæmt vaxtar- lögmálinu, sem leitar upp í ljósið og jafnframt rótar- sprota niður í moldina eftir næringu. Ef hindrun verður í vegi spírunnar, þá reynir hiín ekki að riðja henni úr vegi, heldur leggur leið sína úr vegi fyrir henni. Ef rótin finn- ur ekki næringu, skrælnar hún og deyr. En sé næringin fundin, heldur spíran áfram að vaxa, bera blöð, blóm og ávöxt. Takmarkinu er náð, nýtt frækorn sáir sér í jörðu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.