Eimreiðin - 01.04.1939, Qupperneq 114
226
RADDIR
EIMREIÐIfí
Að endingu vil ég geta þess, að ég lief verið miklu laugorðari — ná-
kvæmai'i — i ölluin sináatriðaskýringum og sundurliðunuin en ég var i
hinu umgetna bréfi, ]iví þar var annars vegar þaullærður stærðfræðingur,
sem þekti allar reikningsaðferðir og reglur út í æsar.
Árni S. Mýrdal.
Umsögn stærðfræðings.
Sönnun á setningu í flatarrnálsfræði eftir Arna S. Mýrdal hef ég lesið
og ])ótti gaman að henni, sumpart vegna þess að hann orðar margt öðru-
vísi en ég hefði gert, og sumpart af því að hann setur hér fram sönn-
unaraðferð, sem er auðveld og sjálfsagt fundin af eigin hyggjuviti hans,
þótt líklegt sé, að aðrir hafi dottið niður á hana áður. Hann kallar snertil
það, sem liér er nefnt tangens (ekki tangent), en hér ruerkir snertill vana-
lega það sama og snertilina = tangent. Summu nefnir hann samlegg, og
virðist það ekki illa til fallið. Rati = radius = geisli, og hef ég séð
það áður.
Setningin, sem hann er að sanna, er þessi:
a + b _ tg Va (a + fi)
a — b tg */> (a — fi)
og er liún vel þekt úr þrihyrningafræði (trígonometri) og venjulega sönn-
uð út frá ennþá betur þektum setningum, nefnilega:
sin a + sin {1 = 2 sin í/s (« + {!) cos V2 (“ — P)
sín a — sín {1=2 cos 'li (a + (!) sin */s (a — /?)
Þess vegna
sin a + sin {1________sín ‘/2 (a + /0 cos */a (a — P)___tg 'h (“ + P)
sin a — sin {1 cos '/2 (a -)- /?) sin '/2 (a — /?) tg '/2 (a — fl)
Ennfremur af
sin a __ a sín a + sin P ___ a + b tg 1/1 (a + /5)
sín p b sin a — sin p a — b tg (a — jl)
samkvæmt alþektri setningu i hlutfallareikningi, en hér af auðfundin áður-
greind setning.
í talnadæminu á eftir er hliðin c líklega hugsuð andspænis horninu b»
en það er gagnstætt venju og 2. mynd. Í talnadæminu vildi ég þvi skifta
um b og c.
Vafalaust eru það fleiri en ég, sem þykir gaman að lesa ritgerðir eins
og þessa, og sérstaklcga með þeim formála, sem hér er, en samt eru l>eir
tiltölulega fáir liér á landi, sem vilja leggja á sig það erfiði að sökkva
sér niður í efnið til þess að skilja það.
Segulliæðum, 8. febrúar 1939.
Þ. Þorkelsson.
Fornritaútgáfan.
Nú eru komin út fimm bindi af hinni prýðisvönduðu útgáfu Fornrita-
félagsiris. Má segja, að alt leggist á citt með að gera þessar bækur girni-
legar til lestrar og eignar: Snildarbragur efnis og efnismeðferðar; greinar-