Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 114

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 114
226 RADDIR EIMREIÐIfí Að endingu vil ég geta þess, að ég lief verið miklu laugorðari — ná- kvæmai'i — i ölluin sináatriðaskýringum og sundurliðunuin en ég var i hinu umgetna bréfi, ]iví þar var annars vegar þaullærður stærðfræðingur, sem þekti allar reikningsaðferðir og reglur út í æsar. Árni S. Mýrdal. Umsögn stærðfræðings. Sönnun á setningu í flatarrnálsfræði eftir Arna S. Mýrdal hef ég lesið og ])ótti gaman að henni, sumpart vegna þess að hann orðar margt öðru- vísi en ég hefði gert, og sumpart af því að hann setur hér fram sönn- unaraðferð, sem er auðveld og sjálfsagt fundin af eigin hyggjuviti hans, þótt líklegt sé, að aðrir hafi dottið niður á hana áður. Hann kallar snertil það, sem liér er nefnt tangens (ekki tangent), en hér ruerkir snertill vana- lega það sama og snertilina = tangent. Summu nefnir hann samlegg, og virðist það ekki illa til fallið. Rati = radius = geisli, og hef ég séð það áður. Setningin, sem hann er að sanna, er þessi: a + b _ tg Va (a + fi) a — b tg */> (a — fi) og er liún vel þekt úr þrihyrningafræði (trígonometri) og venjulega sönn- uð út frá ennþá betur þektum setningum, nefnilega: sin a + sin {1 = 2 sin í/s (« + {!) cos V2 (“ — P) sín a — sín {1=2 cos 'li (a + (!) sin */s (a — /?) Þess vegna sin a + sin {1________sín ‘/2 (a + /0 cos */a (a — P)___tg 'h (“ + P) sin a — sin {1 cos '/2 (a -)- /?) sin '/2 (a — /?) tg '/2 (a — fl) Ennfremur af sin a __ a sín a + sin P ___ a + b tg 1/1 (a + /5) sín p b sin a — sin p a — b tg (a — jl) samkvæmt alþektri setningu i hlutfallareikningi, en hér af auðfundin áður- greind setning. í talnadæminu á eftir er hliðin c líklega hugsuð andspænis horninu b» en það er gagnstætt venju og 2. mynd. Í talnadæminu vildi ég þvi skifta um b og c. Vafalaust eru það fleiri en ég, sem þykir gaman að lesa ritgerðir eins og þessa, og sérstaklcga með þeim formála, sem hér er, en samt eru l>eir tiltölulega fáir liér á landi, sem vilja leggja á sig það erfiði að sökkva sér niður í efnið til þess að skilja það. Segulliæðum, 8. febrúar 1939. Þ. Þorkelsson. Fornritaútgáfan. Nú eru komin út fimm bindi af hinni prýðisvönduðu útgáfu Fornrita- félagsiris. Má segja, að alt leggist á citt með að gera þessar bækur girni- legar til lestrar og eignar: Snildarbragur efnis og efnismeðferðar; greinar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.