Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 120

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 120
232 RITSJÁ EIMREIÐIN prentsmiCja h/f sendi á markaSinn nu i mai. Með ritsnild sinni og hug- myndaflugi hefur Hagalín fært hið liversdagslega líf sjómannsins í rómantískan húning. AS visu er ævi sjómannsins oft viðburðarík, og svo er einnig um marga kafla úr „Virkum dögum“ eða lífi Sæmundar Sæmundssonar frá Stærra-Árskógi, sem sýnilega hefur verið hinn mesti atorkumaður. En samskonar sögu mætti skrá um æviferil hundraða og jafnvel þúsunda íslenzkra alþýðumanna, sem húð liafa hina ströngu baráttu fyrir lifinu við erfið kjör og litil þægindi. Fólkið tekur l>ó þess- um bókum opnum örmum, af þvi þær bera með sér brag ltarlmensku og þjóðlegra dáða. Það er aðeins ein hætta við þessa tegund bóka, sem nú berast svo margar á markaðinn, sem sé sú, að skáldið verði sagna- ritaranum yfirsterkara og sögulega nákvæmni bresti. Nokkuð mun vera um sögulegar skekkjur i „Virkum dögum“ og þó meira i annari bók svipaðrar tegundar, sem einnig er nýlega út komin. Á ég þar við Endur- minningar Jóns frá Hliðarenda: ÚR ÞORLÁKSHÖFN, sem Sigurður Þor- steinsson frá Flóagafli hefur saman tekið, en ísafoldarprentsmiðja h/f út gefið. Kunnugir menn úr Árnessýslu segja mér, að allmikið sé um missagnir í bók þessari, þó að ekki verði þær taldar að þessu sinni. Hér er aðeins á þetta minst til að benda á, að varasamt geti verið að nota slikar bækur sem sögulegar heimildir. Enn eina bók þessarar tegundar ber að nefna, og er hún sjálfsævisaga íslenzks sjómanns og ishafsfara, skemtilega rituð og full af „spennandi“ viðburðum. ÍSHAFSÆVINTÝRI eftir Jóhann J. E. Kúld (Ak. 1939, Bókaútgáfan Edda), er frásögn höfundarins af þvi, sem fram við hann sjálfan kom á ferðum hans i Norvegi og á norskum selföngurum norður i fs- hafi. í lokakaflanum hvetur höf. íslendinga til að leggja stund á sel- veiðar i norðurhöfum, sem mundi geta orðið þeim ábatasamur atvinnu- vegur ekki siður en Norðmönnum, Ameríkumönnum, Rússum og flein þjóðum, sem stundað hafa veiðar þessar um langt skeið. * * * Mikilvægur og merkilegur þáttur úr kirlcjusögu íslands er FYRIR' LESTUR Ásmundar guðfræðiprófessors Guðmundssonar UM HARALD PRÓFESSOR NÍEI,SSON, sem minningarsjóður hans og ísafoldarprent- smiðja h/f liafa gefið út í félagi. Þau mistök hafa orðið á, að livergi sést i ritinu hvaða mánaðardag fyrirlestur þessi hefur verið fluttur, en það var 30. nóvember 1938, á 70 ára afmæli Haralds. Þess má og geta, að prófarkalestur er ekki eins góður og sæmt hefði svo vísinda- legri greinargerð, því af nákvæmni og þekkingu er sagt frá ævislarfi Haralds prófessors í þágu kirkjunnar íslenzku, guðfræðideildarinnar og sálarrannsóknanna. Bókfræðilega skráin yfir rit Haralds Níelssonar, seni er aftast i ritinu, hefði gjarnan mátt vera fyllri. — Önnur eftirtektar- verð viðbót við kirkjusögulegar heimildir islenzkar frá siðustu tiinum er bók Ólafs kristniboða Ólafssonar, 14 ÁR f KÍNA, sem samband ÍS" lenzkra kristniboðsfélaga hefur gefið út (Ak. 1938). Ólafur ólafsson hef-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.