Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 123

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 123
EIMHEIÐIN’ RITSJÁ 235 sjúkdómsfyrirbrigði hefur heyrst nefnt hér i hinum snjóasnauða höfuð- stað, og ekki að ástæðulausu með öllu. En hvað um það, þessi skáld- saga um skiðaleikni og skíðakapp er hin skemtilegasta og ágætasta æsku- lýðsbók, og i henni gerist það, sem stundum hendir i öllu iþróttakapp- inu, að óþektur en einbeittur unglingur utan úr sveit, sem enga þjálfun hefur fengið aðra en erfiða og harða vinnu og baráttu við vetraröflin úti i norsku skógunum, sigrar alla ]>jálfuðu skiðakappana, landa sína, og verður skiðakongur Noregs. íslenzkir skíðamenn og aðrir, sem unna djörfum leik og dugmiklu iþróttalífi, munu áreiðanlega hafa ánægju af að lesa þessa bók. * * * Ungmennafélagslireyfingin liefur átt sinn þátt i að efla iþróttalífið * landinu, bæði iþróttir likams og anda, eins og hvorttveggja þetta var sett á stefnuskrá fvrsta ungmennafélagsins, U. M. F. Akureyrar, sem stofnað var 7. janúar 1906. Nú hafa ungmennafélögin gefið út minningar- rit mikið um starf sitt, U. M. F. f. 1907—1937 (Rvik 1938), saman tekið Geir Jónassyni, magister, og með formála eftir Aðalstein Sigmunds- son, kennara. Stefnuskráin var ágæt eins og U. M. F. A. gekk frá henni, að safna æskulýð landsins undir eitt merki, með einkunnarorðin „sann- leikurinn og réttlætið fyrir öllu“ að leiðarljósi, að afla sér líkamlegs °g andlegs þroska, vekja lifandi og starfandi ættjarðarást, en eyða Uo'kkahatri og pólitískum flokkadrætti, efla alt það, sem er þjóðlegt og rammislenzkt og leggja sérstaklega stund á að fegra og hreinsa móður- ttúilið, o. s. frv. Rit þetta á nú að sýna hvernig þetta alt hefur tekist. ^ þvi skyni flvtur það fjölda minningargreina, söguágrip einstakra fé- laga og skýrslur um ýmsar framkvæmdir. Það er einnig prýtt fjölda mynda. Áf þeim íslenzkum timaritum, sem borist hafa Eimreiðinni nýlega, er Wrkjuritið, ritstjóri Asmundur Guðmundsson, prófessor, einna veiga- Ir,est, og vissulega sjást ekki á þvi nein deyfðarmerki íslenzkrar kirkju. hað kemur út alla mánuði ársins nema ágúst og september og flytur fjölbreytt efni. í þeim fimm heftum, sem komin eru út á þessu ári, CI'u, auk prédikana eftir ýmsa kirkjunnar menn, fjöldi ritgerða um Jms andleg mál, sálmar og Ijóð, innlendar og erlendar fréttir um kirkju- 'eg og trúarleg efni, o. s. frv. Af ritgerðunum iná sérstaklega benda á k'rein, eftir séra Benjamin Kristjánsson, i tilefni tuttugu ára fullveldis- ' iðurkenningar islenzku þjóðarinnar 1. dezember siðastliðinn, og nefnir höt. hana: I>ar sem hugsjónir deyja. Þá má nefna grein eftir séra Pál horleifsson, Hin mikla elfur, og mjög ljósa og glögga grein, um guðs- hugmynd frumstæðra þjóða, eftir Sigurbjörn Einarsson. f 3. hefti þ. á. 'Rar meðal annara Augustin Lodewyckx mjög fróðlega grein um lút- c,ska trúboðið meðal innfæddra manna i Ástraliu og ritstjórinn grein uni Golgata og gröf Krists (með myndum). í 4. heftinu er meðal ann- ars Srein um trúna á upprisu Krists, eftir Nathan Söderblom erkibisku]),
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.