Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 125

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 125
eimreiðin RITSJÁ 237 Þá er nýlega út komið tyrsta liefti af yfirstandandi árgangi timarits Islandsdeildar Guðspekifélagsins og flytur greinir um guðspekileg efni, kvæði o. fl. Timaritið GANGLERI hefur nú komið út i tólf ár og flutt jafnan ýmislegt athyglis- og umhugsunarvert efni, enda orðið vinsælt rit hjá mörgum fleiri en þeim, sem eru innritaðir meðlimir Guðspeki- félagsins. í þetta hefti leggur riststjórinn, Grétar Fells, mest til af efninu, en auk hans rita i það Þorlákur Ófeigsson, Magnús Gislason, Steinunn Bjartmarsdóttir, Kristján Sig. Kristjánsson og Jón Árnason. Ein af bókum Paul Bruntons, hins mikilhæfa enska blaðamanns og rithöfundar um dulfræðileg efni, er að koma út i Ganglera. Bókin heitir á ensku „The Secret Path“, en nefnist i þýðingunni „Innri leiðin“. Erú Guðrún Indriðadóttir er þýðandi. Bækur Bruntons eru allmikið lesnar hér á landi, af ]>eim, sem ensku skilja, og munu margir fagna að fá þarna á islenzku eina af athyglisverðustu bókum þessa höfundar. Samband islenzkra liarnakennara gefur út tímaritið MENTAMÁL, og ræða kennarar samhandsins þar uppeldis- og kenslumál, auk ýmsra þrengri stéttarmálefna. Janúar—júní lieftið 1939 er að mestu helgað 50 ára afmæli kennarasamtakanna á íslandi, en afmælis þessa minnast kenn- arar liátíðlega dagana 25. og 26. júní þ. á. Meðal annars eru i heftinu nokkrar greinir um ýmsa hrautryðjendur í kennarastétt landsins fyr °g síðar, flestar eftir ritstjórann, Sigurð Thorlacius, skólastjóra. Eftir- rnæli, afmælisgreinir og minningargreinir um menn og stofnanir vilja oft verða litið annað en þurrar upptalningar á metum og verðleikum, enda fremur vanþakklátt verk að rita slikar greinir. Sérstaka athygli vekur smágrein eftir Jóliannes úr Kötlum um Magnús Helgason, fyrv. áennaraskólastjóra, rituð af innfjálgri andagift og stilfimi, og sama má segja um stutta minningargrein um ungmennafélagsskapinn, eftir sama höfund, i Minningarriti U. M. F. I., sem áður er getið. Jóhannes ár Ivötlum á þenna arnsúg í fluginu, sem tekur lesandann með sér. Annars er það stutt grein, Skólarnir og íslenzkan, eftir Helga Hjörvar, sem á einna hrýnast erindi til almennings af því efni, sem Mentamál flýtja að þessu sinni. Hér skýrir gamall og reyndur kennari frá reynslu sinni af móðurmálskenslunni i skólunum og af þekkingunni á móður- málinu yfirleitt, eins og luin er almennust nú á tímum. Helgi Hjörvar kemst meðal annars svo að orði: — „Er ekki kennarastéttin og skól- arnir að gleyma liinu mælta máli? Eða svo að spurt sé á annan hátt: f'er börnunum í barnaskólunum fram i því að tala tungu sína, hera hana fram, i nokkru hlutfalli við hina auknu skólagöngu? I’essu svara eS hiklaust neitandi. Ég byggi þessa skoðun mína fvrst og fremst á eeynslu minni i skólamálum. Og siðan ég hælti við kenslustörf, lief ég 'erið viðriðinn hinn strangasta og réttlátasta dómstól um talað mál: hljóðnemann. Og reynsla mín þar um þetta mál er blátt áfram hræðileg.1 Og um hina nýju stafsetningu segir liöf: „Næsta kunnugt er það, að hörnunum hafa nú nýlega verið bundnar óbærar byrðar í stafsetningu. Kennarastéttin tók við þessum drápsklyfjum fvrir liarnanna hönd með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.