Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 126

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 126
238 RITSJÁ EIMREIÐIX undarlegri þögn og ótnílegri undirgefni undir guðs vilja . . . Hina sálu- hjálplegu jiekkingu á z og liinni heilögu miðmynd munu næsta fáir foreldrar miðla barni sínu . . . Skólinn getur ekki komið inn í barns- höfuðið svo miklu af tzt né fengið barninu svo marga samliljóða í veganesti, að hæta megi það, ef ekki vinst þess vegna timi til að temja hina ungu tungu þess við hreinan framburð lifandi máls.“ N'ú þarf ekki um það að deila, að því miður er þessi dómur um móðurmálsþekkinguna alt of sannur og það j-firleitt rétt, sem höf. segir um þessi mál, utan eitt: Að hljóðneminn hjá okkar ágæta ríkis- útvarpi sé hinn strangasti og réttlátasti dómstóll um lalað mál. Þvi væri hann það, mundi sú misþyrming móðurmálsins ekki þoluð, sem menn verða alt of oft að sætta sig við frá hljóðnemanum. — Enginn prófsteinn er öruggari á menningu —„kultur“ — hverrar þjóðar en með- ferð hennar á móðurmálinu. Þeirri menningu hefur lirakað hjá okkur. Talmálið er altof oft hljóðvilt, skortir altof oft skirleik í framburði, fagran og þjálfaðan raddhlæ. Ritmálið er fult af hljóðvillum og öðruin stafsetningarvillum. Stundum verður að taka handrit manna, sem eiga að teljast mentaðir menn, og leiðrétta þau eins og krakkastila úr fyrsta bekk. Hvernig stendur á þessu? Því liefur Helgi Hjörvar að nokkru leyti svarað í þessari grein sinni um skólana og islenzkuna. Hér er mikið verk, sem íslenzk kennarastétt á fyrir höndum: að liefja móður- málskensluna upp úr þeirri niðurlægingu, sem hún er nú í, og koma á aftur þeirri staísetningu, sem er bæði einfaldari og sjálfsagt alveg eins réttlætanleg frá málfræðilegu sjónarmiði eins og hin nýja staf- setning með sina miðmyndar-z og tvöföldu samliljóðendur, „þvi vernd- un stafkrókanna er ekki sama sem verndun tungunnar,“ eins og liöf. kemst réttilega að orði, og enginn þarf að halda, að stafkrókarnir vcrði eilíflega óhagganlegir í málinu þótt lögverndaðir séu. Stafsetning sú, sem komin var á um síðustu aldamót fyrir forgöngu og samtök Björns Jónssonar, Valdimars Ásmundssonar, Jóns Ólafssonar og annara mál- fróðra forvígismanna, er Rlaðamannafélagið lióf samtök um „útrýming hins sivaxandi stafsctningarglundroða í islenzku máli“, eins og Björn Jónsson komst að orði i formála að stafsetningarorðabók sinni, var búin að vinna sér þá hefð í islenzku ritmáli, sem engin ástæða var til að hrófla við. Enda er blaðamannastafsetningin notuð enn i dag á meiri iiluta þeirra bóka, hlaða og tímarita, sem út koma og á að verða sem fyrst sú eina islenzka stafsetning, sem kend er i skólum landsins. Þá Iiefur Eimreiðinni borist nýlega NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN, 1- hefti IX. árg., með ýmsum greinum náttúrfræðilegs efnis, timaritið VAKA, 1. og 2. h. 1939, sem í rita alþingismenn úr þrem pólitiskum flokkum og ýmsir fleiri, — og loks ársrit islenzkra héraðsskóla, VIÐAR> II. árg. með ýmsum greinum og skýrslum um störf og framkvæmdir héraðsskólanna í landinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.