Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 24
168 PRÉDIKUN í HELVÍTI EIMR£!IIí'IN „Ég kalldði á þig,“ segir röddin. „Ég lief ætlað þér starf. Þú átt að fara og prédika í Helvíti í dag.“ Mér fannst þetta engin fjarstæða, því að inni í þessum mikla mætti er ekkert ómögulegt eða ótrúlegt, finnst mér, en áður en ég veit af, er ég þó búinn að segja, eins og af gömlum vana og þroskaðri minnimáttarkennd: „Já, en er það til nokkurs? Er þar nokkur kirkja?“ „Nei, það or engin kirkja þar. Þeir liafa rifið þær. En þeir hafa samt beðið um messu þar í dag.“ „Jæja,“ segi ég, „það er ei'nkennilegt. Ætli þeir meini nokkuð með því?“ „Það er óvíst, en þú gerir þó skyldu þína.“ Og röddin var enn mildari, næstum angurvær í skipun sinni. Og ég var aftur orðimi einn. Ég fór að liugsa um þetta undarlega verkefni mitt. Ég sá sjálfan mig í anda, þar sem ég var kominn niður í dimman og fúlan og andstyggilegan kvalastað útskúfaðra sálna og flutti þar Guðs orð. Ég sá púkana allt í kringum mig glotta, spila, drekka og reykja, kvelja hver annan og skammast, meðan orðið væri flutt. Vafalaust niundu þeir henda skít í prédikarann og loks hrópa hann niður. Ég sá fyrir mér sljóan, en þó illkvittnislegan svip þeirra og vitstola augnaráð. Sjáandi sjá þeir ekki, og heyrandi heyra þeir ekki né skilja. II. Allt í einu var ég staddur í fögrum grasivöxnum hvannni. Lítilh sólbrosandi lækur rann þar og skvetti vingjarnlegum úðadropuiu á skógarkjarrið á bakkanum. Ég ætlaði að fara að setjast niður og livíla mig og njóta feg" urðarinnar, því að ég bjóst við, að enn væri löng leið ófarin, en þá birtist mér ungur glæsilegur mað.ur í gráum sumarfötuni °S með hvíta húfu á höfðinu og stóran borða á brjóstinu í hvítuin, rauðum og bláum litum. Hann var glaðlegur á svip á þann hatt, 8em menn eru það, þegar þeir eru ofurlítið hreifir, og þess vegna var hann enn elskulegri en ella. Hann heilsaði mér báðum höndum: „Vertu velkominn. Það gleðir mig, að þú ert kominn. Okkm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.