Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 43
EIMREIÐIN BRÆÐURNIR 115 hafði vísað ungfrú Maríu leið gegnum aldingarðinn inn í litla stofu, þar sem hún átti að búa, skildi hún hana eina eftir. Eiríkur átti líka að búa undir sama þaki, og þegar hann hafði beitt frá og látið Krónprins í hesthúsið, kom hann inn. Ekkert kerti fyrirfannst til að kveikja á, því að hálfrökkvað var, en hann gat vel greint rokkinn, sem stóð á kistunni framan við hvítan reykháfinn. — Nú má ekki María litla vera hrædd, þó að hér sé fornfálegt °g ófagurt útlits, sagði hann, um leið og hann bauð góða nótt. Reimt er aðeins á herragörðum, en á óbreyttum bóndabæjum ríkir friður guðs. Um nóttina varð honum þó ekki svefnsamt, því að vindurinn hafði hitað vanga hans, og í höfðinu ólguðu hugsanirnar. í verk- færaskýlinu hafði verið um hann búið, og þegar svo bauð við að horfa, varð hann að opna þakgluggann og stinga út höfðinu til að sjá, þegar dagur rann. — Er María litla vöknuð? spurði hann og barði laust í þilið, eR þar sem hún svaraði engu, vissi hann, að hún svaf, og hann lagðist út af aftur. Hanamir tóku að gala, fyrst í f jærsta garðinum, síðan í garði Rágrannans og loks rétt fyrir utan. Reykurinn steig upp af örn- Rnum. Fiskimaður kom eftir veginum með áramar á öxlinni eins °g byssu, og vatnið flæddi svo hátt upp á milli trjánna, að veiði- niaðurinn varð að vaða út í vatnið til þess að komast að bátn- um og ausa hann. Eiríkur hlustaði á áraglammið fjarlægjast. Enn einu sinni varð hann að gægjast út um þakgluggann. Þá gat hann í aftureldingunni ljóslega greint skógarásinn handan við húsin, og meðal aldingarða með stöngulberjarunnum og baunabeð- um þekkti hann aftur rústirnar af hinum risavöxnu kirkjum, sem höfðu hlið úr silfri og altarisskápa prýdda gimsteinum. Hann vissi, að í þann tíð hafði verið meira en sex tíma gangur kringum borgina, og honum gaf sýn úti fyrir ströndinni, raðir gnæfandi hreka og kaupskipa með felldum seglum og vöruhlöðum á þilfari. Hann sá brú reista yfir vatnið, og eftir henni fóru vagnar, ridd- arar og ríkir kaupmenn, sem vöfðu um sig loðkápum sínum í morgunsvalanum. Eftir veginum undir hamrinum fór hópur hrengja, sem báru særðan félaga sinn á gullstóli, og á undan þeim gengu biskupar og ábótar með brynju yfir kápunni og sverð hregin úr slíðrum. En svo marraði hurðin á húsi foreldra hans. í’aðir hans, klæddur leðursvuntu með sög á öxlinni, gekk út í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.