Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 30
214 EIMREIÐIN góðs og ills, þegar hinir yngri hafa spurt hina eldri, — oft einn- ig nreð áminningum og viðvörunum. Nú eru vissulega margir foreldrar góðar fyrirmyndir eins langt og séð verður, en hafa þó lítinn kraft og lítil áhrif. Greinarmunur góðs og ills verður ekki nógu skýr, jafnvel þótt menn hagi sér sæmilega. Þannig týn- ast fornar dyggðir og mannkostir með hægfara sljóvgun samvi/k- unnar. Tökurn t. d. foreldra, sem eru rnjög grandvarir með orðbragð sitt og nota engin illyrði á heimili sínu. Illyrðin koma samt inn á heimilið gegn um vissar „persónur“ í sögum sjónvarps og útvarps. Tökum heimili, þar sem sátt og samlyndi ríkir og ofbeldi er aldrei viðhaft. Ofbeldið kemur samt inn á heimilið gegn um sjónvarpið, sem kennir krökkum hvernig menn eru myrtir. Hin illu verk koma inn á heimilin sem lifa7idi myndir d sjónvarpstjaldinu. Og „M' mennin“ eru oft glæsilegar hetjur úr kvikmyndaheiminum og verða sterkari fyrirmyndir en góðir foreldrar. Nú á dögum komast áhrif vondra manna inn á hvert heimili og hafa afvegaleiðandi áhrif á börnin allt frá því að þau eru lítil. Hér hefur kaþólska kirkjan brugðist við og gefið meðlimum sínum 7 reglur unr notkun sjónvarps og eru þær mjög skynsamlegar. Styrjöldin“ gegn barninu. Hvernig stendur á því að afvegaleiðsla barna og unglinga ef margfalt meiri i borgum en sveitum? Skólar í borgum eru þó yb1' leitt stærri og dýrari og miklu betur málaðir og standa yfirleitt lengur. Leikvellir eru í borgum og dagheimili og margt til skemnrt- unar og menningarauka. En árangurinn er öfugur við það, sem vænta mætti. Hér á íslandi hafa foreldrar gjarnan viljað senda börn í sveit a surnrin. Mönnum hefur verið kunnugt um hollustu sveitanna, þótt kapphlaupið sé mikið um að komast í borgina. En sveitafólk nú á dögum á ekki að gæta barna. Það á að nota vélar, smyrja vélar, kaupa vélar, framleiða mikið og auka afköst sín, hafa eins fátt fólk í heimili og mögulegt er. Og afköstin hafa aukizt um leið og fólkið fækkar. Fyrir þetta hafa sveitirnar hlotiÖ mikið lof. En fyrir velferð barnanna úr borginni er þessi þróun ekki heppileg. Fundnar hafa verið nýjar leiðir, sumardvalarstaðn fyrir börnin og hófst það starf meðal drengja, undir forystu KFUlVf- Nú eru komnar til sögunnar fleiri stofnanir til þess að hjálpa börn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.