Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN 269 ist umhverfis allt Miðjarðarhaf og Grikkir höfðu nýlega rekið pers- neska herinn af höndurn sér und- lr forustu hinnar miklu verzlun- arborgar, Aþenu. Skáld og listamenn, vísindamenn °S heimspekingar streymdu til Aþenu úr öllum áttum, sömuleið- ls námsmenn og kennarar. Auðkýf- lngar frá svo fjarlægum stöðum sent Sikiley, sendu syni sína til horgarinnar, að þeir mættu fylgja ^ókratesi á ferðum hans og hlýða á hinar furðulegu rökræður hans. 11 gamli maðurinn vildi aldrei eyra á það minnzt, að taka fé yilr kennslu í þessari mynd. Allir helztu lieimspekiskólar er slofnsettir voru í Grikklandi og síðar í Rómaríki, töldu sig for- ltlkslaust arftaka hans. Platon var nemandi hans og Aristóteles var ■htur nemandi Platons. Við lifum enn á arfinum frá Sókratesi. 1 rúlegt er að vísu, að kenning nans hefði ekki haft slík áhrif nieðal mannkynsins, sem raun ber Vltni, ef hann hefði ekki dáið sem lnslarvottur hennar. Það kann að 'ot'ðast furðu sæta, að maður sé *nidur til dauða fyrir það eitt, að Ja innleiða „útskýringar, sem ^‘da almennt gildi“. En ef við ger- ,111 °kkur grein fyrir, livílík áhrif hessi nýja tækni hlaut að hafa á oundar sannfæringar, sem auk __ess Voru ákveðin tilfinningamál, eí hún væri framkvæmd út í *tu æsar rökfræðinnar, er það ef 1 VlH ekki svo mikil furða. [r. aþ§Unl vina sinna, ungra og h.llllSjarnra, var Sókrates einn 11111 mildasti og sanngjarnasti maður, sem þeir gátu hugsað sér. En þúsundir afturhaldsmanna og ýmsir hinna gætnari íhaldsmanna hafa hlotið að líta á hann sem hættulegan óvin þjóðfélagsins. Hinar tvær opinberu ákærur gegn Sókratesi voru þess efnis, að hann tryði ekki á guði landsins, og að hann „eyðilegði ungdóminn." Ekki er með öllu Ijóst, við hvað ákærendur hans áttu, en hvað sem því líður, leikur enginn vafi á að unga fólkið elskaði þenna gamla mann yfir allan máta. Þessar nýju liugmyndir og hvatning hans til ungra manna um að fara að hugsa sjálfstætt, kom þeim til að hópast um hann. En foreldrar þeirra voru lirædd- ir um að hann fyllti þá með kenni- setningum, er bryti í bága við gamlar venjur. Það bætti ekki held- ur úr skák, er einn af lærisveinum hans, hinn hvatvísi og staðlausi Alkibiades, gekk í lið með óvinum Aþeninga í styrjöldinni við Spörtu. Það var ekki Sókratesi að kenna, en Aþena var í sárurn eftir ósigur- inn og þurfti á einhverjum að lialda, til að skeyta skapi sínu á. Sókrates var leiddur fyrir dóm- stól 501 borgara og dæmdur til dauða með einungis sextíu og eins atkvæðis meirihluta. Sennilega hafa fæstir þeirra gert ráð fyrir að dauðadóminum yrði fullnægt. Lög- in veittu honum sem sé lieimild til þess að stinga upp á mildari refsingu og fá þá uppástungu borna undir atkvæði. Ef hann hefði gert þetta auðmjúkur, iðrandi og biðj- andi, eins og siðvenja var til, myndu áreiðanlega fleiri en þrjá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.