Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 45
EIMREIÐIN 229 mér, með hárið allt í óreiðu, og hvíta blússan hennar var rifin of- an frá hálsmáli og niður úr, og ég fór aftur að horfa á himininn og stjörnurnar og tunglið, en snökkt- ið hætti ekki. Af hverju var mann- eskjan að gráta? Var hún ekki bú- m að fá sitt fram, fá það, sem hún hafði óskað eftir? Ég velti mér á hliðina, reis upp á olnbogann og sagði: — Það var skrök, sem ég sagði um tvíburamerkið áðan, að það hefði slærna afstöðu. Þú mátt vera róleg þess vegna. Auk þess hef ég ekkert vit á stjörnuspáfræði. — Fantur! hvæsti hún rnilli sant- anbitinna tannanna. Ég hallaði mér á bakið aftur og hugsaði: Nú, hver andskotinn geng- l,r að manneskjunni. Hún hætti smám saman að snökkta, og orðin komu slitrótt og á stangli: . ~ Ég er ekki hrædd við afleið- ingarnar, sagði hún. — Það er ekki það, senr ég hræðist. En það var annað miklu verra, þúsund sinnum verra. Og þig getur ekki einu sinni rennt grun í, hvað það er? — Ég er gersneyddur öllu hug- niyndaflugi, sagði ég. Þú ert fífl og ruddi, hreytti hún nt úr sér. — Sálarlaus ruddi. Get- urðu þá ekkert skilið? Þarf ég að segja þér það? ~ Mig skortir tilfinnanlega and- r*ki, sagði ég. Þú átt ekki skilið að fá að vita það, en ég ætla samt að segja jrér það. Ég lief aldrei vitað, hvað það var fyrr en nú, og ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri til. — Hvað, hvað var? Hvað væri til? — Svona lieimskur ertu ekki! Reyndu að hugsa! — Það er nú til nokkurs að skipa manni að hugsa. Ég lá stundarkorn á bakinu og allt í einu rann upp fyrir mér Ijós. Ég reis upp á olnbogann og sagði. — Heldurðu, að ég trúi því? — Það er satt. — Og eftir fimmtán ára hjóna- band. — Já, eftir fimmtán ára hjóna- band. Ég þagði stundarkorn, hugsaði mig um og sagði: — En ég sé enga ástæðu til að skæla út af þessu. Þú ættir miklu fremur að vera glöð, því nú veiztu þá, hvað það er að lifa. — Það er einmitt Jrað versta. Ég vildi ég hefði aldrei fengið að vita það. Eftir hálfan mánuð fer ég heim og fæ kannske aldrei að vita Jrað framar. Það er hræðilegt að liafa aðeins einu sinni kynnzt Jrví og síðan aldrei framar. En þetta var allt mér að kenna, Jrví ég lá svo nálægt Jrér, og blússan mín var svo flegin að Jrað var engin von þú stæðist það. — Góða, farðu nú ekki að taka sökina á Jng, ef um nokkra sök er að ræða, sem ég er alls ekki viss um. Og liafðu engar áhyggjur út af hinu, því ég verð á Eyrinni í vetur og kannske lengur. — Nei, Jætta má aldrei korna fyrir aftur, sagði hún áköf — því Jrá skeður það aftur og aftur, og ég get ekki hætt, og seinast verð ég — ég veit ekki hvað. Við megum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.