Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 47
Bræðralag allra manna Eftir David Grayson. Það er einkennilegur heimur sem að við lifum í. Ég er þess full- viss að ég hef ekki dvalið í öðrum skrítnari. Þegar ég lít í kring um 'íiig, verð ég þess var að hinir auð- veldustu hlutir eru oft erfiðastir til framkvæmda, og þetta svokallaða venjulega er hið sjaldgæfasta. Ég hef lent í skrítnu ævintýri — °g eignast vin. í morgun þegar ég fór í kaupstað- lr*n, þá mætti ég manni sem var frímúrari, oddfellói eða elgur, og i^ann bar þess augljós merki í jakka- Éorninu. Hann spurði mig í hvaða stúku ég væri og jafnframt klapp- a®i hann mér á herðarnar með rnestu vinsemd eins og við værum gamlir leikbræður. (Ég má til með a® bæta Jjví við, svona eins og neðan máis, að hann var að reyna að selja mér nýja tegund af sáðvél.) Ég gat ekki að joví gert að ég var ofurlítið uPp með mér af þessari spurningu bans, — upp með mér og um leið fór ég þó hjá mér. Ég er ekki frí- múrari, oddfellói eða elgur. Þegar eg sagði honum þetta þá virtist itann verða bæði forviða og von- svikinn. *.Þú ættir að vera í einhverri af l^ssum reglum,“ sagði hann, „þá a=tttrðu víst að eiga trygga og góða 'ini hvar sem þú færir.“ Og hann skýrði mér frá að í einni reglunni hefði þeir leynilegt hand- tak, og jreir hefði aðgangsorð og einkenni. Hann sagði mér hvað það myndi kosta fyrir mig að fá inngöngu og hvað árgjaldið væri, og hvað ég Jjyrfti að borga fyrir einkennisbúning, sem að væri að vísu ekki nauðsynlegur. Hann lýsti fyrir mér jarðarförinni sem að frí- múrarar myndu veita mér alveg ókeypis og elgarnir myndu sjá um konu mína og börn ef með þyrfti. „Þú ert einmitt þess háttar mað- ur, að við þyrftum að njóta þín að í stúkunni minni. Ég hefði gjarnan viljað mega gefa þér bræðralags- handtakið okkar.“ Þetta var broshýr niaður og feit- laginn. Hann hafði svo mikinn áhuga fyrir stúkunum sínum að liann gleymdi því um stundarsakir að hann var að selja sáðvélar, (ég held hann hafi gleymt því) og Jrað er óhætt að reikna honum til tekna. Þegar ég ók heimleiðis í vagnin- um mínum undir kvöldið, gat ég ekki komist hjá því að vera að hugsa um frímúrarana, oddfelló- ana og allar þessar reglur og þær hugsanir væru ofurlítið blandaðar eftirsjá. Og ég var að hugsa um hvort að þessi kunningi minn með allar sáðvélarnar hefði máske fund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.