Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN 243 Faðir listamannsins virðir fyrir sér myndirnar á sýningunni i haust. Það komið Sigfúsi að ærnu gagni Slðar, því að svo hlálega hefur skip- ast> að hann hefur lengstum orðið að sjá sér og heimili sínu farborða ^ð skrifstofustörfum. En þess má geta, að úr því að Sigfús var orð- 11111 16 ára varð hann algerlega að sPúa á eigin spýtur um nám sitt °8 afkomu. £g komst svo að orði um Sigfús, að hann væri fjölkunnugur, og sú Jolkyngi á meðfram rætur sínar 1 fjölbreytni hæfileikanna. Þegar a karnsaldri gætir hjá honum ríkr- ar Hsthneigðar, sem virðist jöfnum e^dum beinast í þrjár áttir, laga- ^íð og tónlist, listmálun og söng. fjölbreytni hæfileikanna er e ki einvörðungu náðargjöf. Hún 11111 vel verða til þess að byggja upp fjölhæfan mann og skemmtilegan persónuleika, en er miður fallin til þess að skapa einskorðaðan dugn- aðarþjark og árangursberserk. Hún torveldar mönnum einatt að velja sér sína leið og líta síðan hvorki til hægri né vinstri. Sigfús Halldórs- son hefur ekki sloppið við þennan örlagadóm hins fjölhæfa, list- hneigða manns. Barnungur hefur hann yndi af dráttlist og 13 ára gamall hefur hann dráttlistarnám í teikniskóla þeirra Björns Björns- sonar og Marteins Guðmundsson- ar og heldur því áfram næstu vetur. Hann hafði fallega söngrödd og mikið yndi af söng. í fjóra vetur stundar hann söngnám hjá Pétri Á. Jónssyni óperusöngvara. í Tónlist- arskólanum er dr. Urbancic
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.