Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 100
284 EIMREIÐIN í heimildir við lestur hennar, og á einum stað mætti ætla hann væri að narrast að þessu tilgangslausa heimild- argluggi og samanburði við fyrirmynd- ir, því hann lætur þess getið að eng- inn viti hvaðan Stone P. Stanford sé komið péið í mormónanafnið. Vafa- laust liafa einhverjir lesanda reynt að ráða þessa gátu fyrir höfundinn og áreiðanlega ekki vantað skýringar. En um þetta er rætt hér af því allur slík- ur bókarlestur upp á samanburð stað- reynda og skáldskapar er tilgangslaus og verður til þess eins, að skemma lest- ur og tefja fyrir skilningi. Skáldsaga, þótt hún aldrei sé nema byggð á ein- hverjum staðreyndum, verður livorki lesin né metin út frá þeim, og þess vegna tímatöf og skilningshindrun að vera að leiða Eirík á Brúnum inn á sögusviðið. Þá hefur önnur persóna verksins, Björn á Leirum, verið ákvarð- aður einhver merkismaður sem tapaði fé sínu í togarabraski, og Benedictsen sýslumaður sagður vera Einar skáld. Og þegar þetta hefur verið uppgefið af „fróðum mönnm", fara aðrir að velta því fyrir sér hvort ekki sé verið að ljúga upp á einhvern. Það verður að segjast löstur á Para- dísarheimt, að hún hefur ekki sem skáldverk hafið sig yfir þetta pex, en þó á hún þá afsökun, að sagnfræðigutl er þess konar kláravín almenningi, að sjálft guðsorðið liefur orðið fyrir barð- inu á því, í þeirri veru að Darwin er nú almennt tekinn fram fyrir rifbein biblíunnar svo einhver dæmi séu nefnd, og sannar Jtað eitt með öðru hver verða örlög góðs skáldskapar í hönd- um þeirra sem vilja hafa það er sann- ara reynist í öllum greinum. Paradísarheimt er saga af mörg- um persónum og víða nokkuð yfir- ferðarmikil af þeim sökum, og hvarflar stundum að manni að Steinn undir Steinahlíðum sé nú endanlega týndur í villum, en hann er þó ekki lengur fjarvistum en það, að honum tekst að byrja og ljúka þessu verki. Af þess- um sökum verður Steinn einskonar lykill sem sigurverkið er trekt upp með- Hinar glöggu persónur bókarinnar eru oftar en hitt dregnar upp í skyndi- myndum, svo er um Maríu Jónsdótt- ur frá Ömpuhjalli í Vestmannaeyjum, prestinn sem ragaði faðerni dóttur- barns Steins og Björns á Leiruffl- Úr þessu verður nokkur tætingslestur, og varla hægt að henda reiður á verk- inu meðan staðið er við á eldhús- tröppum, frekar en Gerplu. Paradísarheimt er undarleg saga og skrítilega samsett. Jafnframt er hún ákaflega snjöll með slögum og kiljönsk í bezta máta, en það dugir hvergi til að sætta mann við hana, sem síðasta verk frá hendi jafn mikils höfundar- Of mikið af fólki bókarinnar hefur keim Jtjóðsagnapersóna og talar blend- ing af málum trölla og álfa eins og Jjau eru gefin upp í þjóðsögum. Jaffl' vel liesturinn í sögunni er varla af Jjessa lieims kyni en veraldarrölt bónd- ans, sem er afbrigðilegt í hæsta máta, verður að einskonar sönnun upp a farveg Alvaldsins (Tao) í mannssál- inni. Hann kemur aftur heim í sögu- lok til að hlaða steinum í túngarðinn, eftir að hafa verið „sight seeing ] Utah með þetta óskiljanlega pé í nafn* sínu og þrúkkar þar við konu um, a frelsarinn komi aftur í dalinn Jósafah en ekki í Indipindis með súr í, e,nS og konan staðhæfir. Þjóðrekur biskup er tvímælalaust merkastur maður í þessari bók °S stelur sögunni hvað eftir annað, þ^í Steinn fái paradísarheimt í gTfótl sínu, og þegar Iíiljan fer á mestum kostum fer hann þá á orðum og athöfn um Þjóðreks. Og þar sem slær fýrir blæ hinna raunverulegu [jrenging:l' sem gerðu mormónsku að dýrlingatrU’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.