Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN 225 tinia seinna, þegar ég má vera að °g tækifæri gefst. Við skriðum inn um baggagatið ;l hlöðunni, sem var hérumbil fullt af túngresi. Ég lagðist strax á bakið 1 heyið andspænis baggagatinu, en félagi minn fann ofurlitla geil nið- Ur í heyið í suðurendanum á hlöð- unni og ákvað að bíða þar átekta. % horfði á stjörnurnar og tunglið ttt um baggagatið og langaði til að s°fna, en félagi minn lét móðan mása. — Mikið lreld ég að þú sért lé- 'egur kvennamaður, sagði hann. ~~ Það má nú segja, sagði ég. ~ Hefurðu nokkurn tíma þefað af kvenmanni? ~~ Varla. Það er mér þá í barns- töinni, ef svo er. ~~ Vissi ég ekki. En samt hvarfstu með grunsamlegum hætti Ur fylliríinu á Eyrinni um daginn. hú hefur auðvitað bai'a skroppið út tyfh' til að láta okkur halda, að þú værir einhver herjans karl. Já, eg ræð þér eindregið til að láta tttúgkonuna í friði. Þú hefur ekk- eit upp úr því nema það, að hún gerir grín að þér á eftir. Kvenfólk gerir alltaf grín að karlmönnum, Senr misheppnast. Það er dauða- syttd að láta sér misheppnast. Ég hugleiddi þetta og ákvað að eggj a nrér orð hans á minnið. Mágkonan skyldi ekki hafa átyllu dl að gera gys að mér á morgun. Við þögðum lengi, en allt í einu leyrðist hratt fótatak og pískur t'tifyrir og mágkonurnar smeygðu Ser inn um baggagatið. Það var s uggsýnt í hlöðunni, dóttirin kom 1 rnín og sagði: — Er það minn? — Nei, það er ekki þinn, sagði ég- — Nú, lrvar er liann þá? spurði hún, og það kenndi vonbrigða í röddinni. — Hann er syðst í hlöðunni. — Láttu þér ekki leiðast, Dísa, sagði hún við mágkonu sína, um leið og liún skreið inn eftir hlöð- unni. Ég lá grafkyrr og liorfði út um baggagatið á bládjúpan himin síð- sunrarkvöldsins og tunglið og stjörnurnar, og ég varð var við, að einhver settist í heyið skammt frá mér, en ég lét sem mér kæmi það ekki við, og ég hélt áfram að þegja og stara, og svo heyrði ég einhvern ræskja sig, og ég anzaði því ekki, en þá heyrði ég hvíslað lágt: — Jæja, hér er ég. — Nú, ertu þarna? — Varstu kannske sofnaður? — Sofnaður! sagði ég gramur. — Ég sem aldrei sef. — Mikið var það gott. Ég vil helzt ekki sofa á nóttunni heldur. Hinsvegar er notalegt að fá sér lúr á daginn. En á hvað ertu ann- ars að horfa? — — Ég er að rýna í bókfell himins- ins. Ég hef mikinn áhuga á stjörnu- fræði. Þekkirðu margar stjörnur? — Nei, ekki rnargar. Og ég held enga. Jú, Venus þekki ég. Það er ástarstjarnan. Ég kann meira að segja kvæði um hana. Viltu að ég hafi það yfir? — Þú talar of mikið, sagði ég — þú truflar mig við stjörnulestur- inn. — Ég, sem hef ekki sagt neitt. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.