Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN 217 Ser þetta og ekki sízt ungt fólk, sem ætlar sér að gerast kennarar, því þar af er margt að læra. Nú um skeið hefur það stöðugt verið að ágerast að menntaðir °S mætir kennarar hér á landi iiafa yfirgefið kennarastarfið til þess að leggja stund á önnur störf. Eftir þessu hafa jafnvel erlendir fræðimenn tekið og haft orð á. S.l. haust átti ég tal við 3 slíka kenn- ara, með stuttu millibili. Einn kvaðst geta tvöfaldað tekjur sínar ^ð því að segja skilið yið kennsluna og stunda aðra atvinnu, og var honum þetta nauðsyn af heimilisástæðum, en á kennarastarfi ^afði hann miklar mætur. Annar sagði: Ef ég kenni í vetur, þá ég útborgaðar 1500 krónur á mánuði. Þetta var að vísu miðað Vlð skattalöggjöfina í fyrra, en samt var fjarstæða að ætla fjölskyldu lifa á þessu. Þá eru fjósamenn betur settir. Þannig hverfa mætir ^enn, einn af öðrum, reyndir kennarar, sem jafnan hafa komið fram til góðs, burt frá kennslunni til annarra starfa. Það er einn •ourmn í styrjöldinni gegn barninu að svipta það kennara, sem Það treystir og hefur tekið ástfóstri við. Annar liður er að fella niður kennslu í trú og siðgceði einmitt á þeim árum, sem ungmenn- ln þurfa mest á lienni að halda og kenna þess i stað greinar, sem htfa miklu minna gildi fyrir lifið. Með þvi móti er búið í haginn hrir afvegaleiðslu barna og unglinga. Eins mætti spyrja livers vegna menn skuli fá hærri laun fvrir að skfúfa skrúfur, saga timbur, byggja úr steini, gera við bifreiðar °S feka nagla en fyrir að kenna börnum? Eða eru höfuð barnanna minna virði en liausarnir á nöglunum? Skólinn hér á landi stendur skemur en í öðrum löndum, því þar Ij®1' hann yfir nálægt 10 mánuði ársins. Hér getur hann staðið frá j manuðum niður í 6 mánuði. Það gefur auga leið að með þessu I S1 þarf fleiri ár til að veita sömu fræðslu og erlendir skólar veita °0rnunum og starfskraftar kennara nýtast ekki til raunverulegrar nnslu hér á sama hátt og erlendis. Hér á landi mun líka Dalton- Jerðin vera lítið notuð, en í sumum greinum ætti hún að vera , lnningur bæði fyrir kennara og nemendur. Vér stælum erlend , h en þó aðeins að nokkru leyti, en gefumst upp við að mynda . * sveigjanlegt og sjálfstætt kerfi, sem gæti samræmt nám og ö;nnu, og um leið samrœmt betur velferð barna og kennara. í hafUrtl ^nc^um eru d201111 um sérfróða verknáms-kennara, sem lr a Eyggt heil hús með aðstoð drengja í sumarnámsskeiðum. Jafn- arnt vinnu er eðlilegt að kenna námsgreinar eins og grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.