Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 101
EIMREIÐIN 285 þá er það Þjóðrekur biskup sem hefur °rðið. Málsgreinin um íerðina yfir eyðimörkina er snjöll, þótt liún hafi nokkurn endurtekningarkeim af orð- r;tðurn stúlkunnar og þrælsins í Gerplu, sem ekki grét þótt hann væri harinn. Ferð Þjóðreks með heimilis- fólk Steins yfir hafið er einnig mikill ^estur engu síður en skipti Steinsdótt- Ur og Björns á Leirum. Stílíþróttin i Gerplu var samstæður vefur. Og í fyrri bókum Kiljans var •alltaf um vaxandi stílíþrótt að ræða, sem var skemmtilega slunginn orð- rögðum er hvergi íþyngdu eða stungu I augun. Brekkukotsannáll var eins °S sinfónía manns í fullkomri sátt við II veruna og tónninn var mýkri en svo, að orðbrögð leyfðust. HKL er enn þá sáttur og Bogesenmyndin í Birni á eirum og Benedictsen er ekki lengur pað staðfasta íhald sem ungt og hraust ólk barðist við um lífsbjörgina. Nú getur ríkur barn við fátæklingi. Það eút er orðið eftir af logandi sverði rettlætisins, er svo hart og títt var 'eifað í fylkingarbrjósti smælingjanna Yrr á tíð. Og nú eru orðbrögðin, leik- lrnit með orðin, sem alltaf sáldruðust a® manni fannst ósjálfrátt áður, 01 111 að þreytulegum endurtekning- Um i þessari síðustu bók; stundum erns og manni hafi verið boðið að horfa . . élega revíu, og bera öll rnerki erfið- lsms. Þrátt fyrir þetta er staðreynd, að ^ ott I aradísarheimt sé ekki góður bót n' irún ekki að vera vond í0 á almennan mælikvarða. Indriði G. Þorsteinsson. Knut Hamsun: GRÓÐUR JARÐAR. elgi Hjörvar íslenzkaði. Almenna "ókafélagið 1960. * 'a® er gleðiefni, að nú skuli vera °nuð á íslenzku eitt af höfuðverk- um skáldsnillingsins norska í ágætri útgáfu Almenna bókafélagsins. Tal- ið er að þessi bók — Markens gröde — hafi aflað höfundi sínum Nóbelsverð- launanna, enda þótt áður liafi verið komin frá hans hendi jafn frábær meistaraverk og Pan og Viktoria, sem hvort urn sig liafa fyrir löngu öðlazt heiðurssæti í heimsbókmenntunum. Gróður jarðar er lofsöngur til moldar- innar og hins frumstæða lífs í skauti náttúrunnar; boðskapur skáldsögunn- ar er jákvæður í bezta skilningi, en hún er skrifuð árið 1917, meðan þjóð- irnar bárust á banaspjótum, og verður því á vissan hátt áhrifaríkt innlegg gegn þeim barbarisma, sem þá reið stórþjóðunum eins og mara. En þrátt fyrir hinn jákvæða boðskap skáldsög- unnar, skyldi enginn láta sér í hug koma, að hér væri um að ræða neina sólskinsrómantík; það er þvert á móti. Þetta er baráttusaga frumbýlingsins við mennina og náttúruöflin, gerð af þvílíkri snild, að engum gleymist, sem lesið hefur. Með þessari bók ltefur útgáfufyrirtækið enn á ný gefið þjóð- inni erlent listaverk í góðri þýðingu og ber að þakka það, því að allt of fá öndvegisrit heimsbókmenntanna liafa birzt í íslenzkum þýðingum. Knut Hamsun er ekki ókunnur ís- lenzkum lesendum, þó að fáar af bók- um hans hafi verið þýddar á íslenzku. En margir hafa að sjálfsögðu getað not- ið þeirra á frummálinu. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi Viktoríu, Pan og Að haustnóttum, og var þeim þýð- ingum viðbrugðið fyrir snilldar hand- bragð þýðandans. Einnig liefur síðasta bók Hamsuns, Grónar götur, verið þýdd af þeim Skúla Bjarkan og Helga Hjörvar. Helgi las kafla úr þýðingu sinni í útvarpið á sínum tíma. Svo komu Tvennir timar (Börn av tiden) í þýðingu Hannesar Sigfússonar, á for- lagi Menningarsjóðs. Ekki verður um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.