Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 84
168 EIMREIÐIN rates sér þá gjarnan til þess, er mælt hafði. „Eigum við þá að koma okkur saman um, — rétt í tilraunaskyni, auðvitað, því þetta er flókið við- fangsefni, — að persónulegt hug- rekki sé eitt og hið sama sem snar- ræði og óbifanlega heilbrigð dóm- greind? Og að andstæða þess sé hitt, er tilfinningarnar ná þvílík- um tökum á manninum, að hann heyrir ekki rödd skynseminnar?" Sókrates vissi af eigin reynslu, hvað hugrekki var, og tilheyrend- ur hans vissu að hann vissi það. Hreysti hans, dirfska og þolgæði í orrustunni við Delion var umræðu- efni meðal allra borgarbúa. Sið- ferðilegt þrek skorti hann ekki heldur. Enginn hafði gleymt því að hann var sá eini, sem hélt heil- brigðri skynsemi í múgæði því, er greip Aþeninga eftir ósigurinn við Arginusæ. Samræða sú, er hér var tilfærð, er auðvitað hugmynd í smáatrið- um. Eigi að síður nægir hún til að sýna hvað það var, sem gerði þenna furðulega mann svo áhrifaríkan, að hann yrði til Jiess að beina menningarsögu heimsins inn á nýj- ar brautir. Kenning hans var í aðalatriðum sú, að Jjað framferði og J:>að eitt, væri gott, er stjórnaðist af skvn- seminni, og að allar dygðir væru sprottnar af sigri vitsmunanna yf- ir tilfinningunum. Við getum gert okkur í hugar- lund, að hann hafi sagt, að hóf- semi væri sú braut millum bind- indis og drykkjuskapar, er skyn- semin beindi oss á. Að Jrræða hinn gullna meðalveg milli drambseiM og óhóflegrar auðmýktar, er ein hin erfiðasta jafnvægisþraut, og ógerlegt með öllu án þess að taka skynsemina sér til aðstoðar. Svo getur staðið á, eina stund- ina, að skynsamlegast sé að rétta hina kinnina, ef slegið er á aðra- Aftur getur atvikast svo, að rétt se að gjalda með höggi. Þetta er orða- lag í anda Sókratesar, — og hugs- andi gáfumenn einir eru Jæss bæþ ir að dæma um, hver aðferðin se réttari hverju sinni. Bezta aðferS' in er sú, sem skynsamlegust er fra rökfræðilegu sjónarmiði. Auk þess sem Sókrates hélt fraM hinu siðferðilega gildi skýrra1 hugsunar, gekk hann fyrstur manna út í þá raun, að kenna mönnuM iðkun slíkrar jDjálfunar. Hann koM upp með þá kenningu, að menn yrðu að skýrgreina liugmyndir sM ar. „Áður en við tökuin tal sanian- verðum við að gera okkur ljósÍJ grein fyrir, um hvað við raeðuni- Án efa hefur þetta verið sag áður fyrr, í einkaviðræðum, Sókrates gerði Jiað að fagnaðai lr°( skap. „ Áður en Sókrates fæddist, hÖ ^ grískir heimspekingar stunc < rannsóknir í stjörnufræði og na úrufræði um þrjá mannsaldra, upp af hinum mikla and þroska þeirra spratt Jiað, sen1 nefnum nú vísindi. g. Sókrates beitti vísindaleguM ^ ferðum við athuganir sínar a inni að lifa. Um ])essar mundir v°ru grisku borgríki og grísk Menn^ undursamlegur heimur er bre
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.