Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 46
230 EIMREIÐIN aldrei talast við framar og ekki heilsast á götu. Hugsa sér, hvað þú getur verið mikill funi. Og ég sem ætlaði að lenda í meinlausu ævin- týri, sem skildi ekkert eftir og hefði engin áhrif, og þess vegna valdi ég þig, því mér sýndist þú svo dauflegur, en þá ertu svona hræðilega mjúkur og ofsafenginn og mildur og sterkur og yndisleg- ur og tryiltur. En það má aldrei koma fyrir aftur, því ef það skeður aftur, fer ég kannske að elska þig, og þá er ég glötuð. Þögn. — Hvað á ég að segja um blúss- una mína, þegar ég kem heim í nótt? sagði hún milli hláturs og tára. — Þú reifst hana á girðingunni þegar þú varst að koma úr berja- mónum, sagði ég. — En það er engin girðing. Það á ekki að girða fyrr en í vor. — Þá reifstu þig á girðingunni, sem á að leggja í vor. — Þetta er léleg fyndni og kulda- legt svar. Maður skyldi halda, að þú værir tilfinningalaus, ef reynsl- an væri ekki önnur. Hún sat enn í hnipri með liárið allt í óreiðu og varð ekki úr vegi að reyna að hylja brjóstin. Ég lá á bakið og horfði á himinninn og stjörnurnar og tunglið og reyndi að átta mig á því, hvers vegna ástbræðin hefði gripið mig svona óvænt áðan og ég lá lengi og braut heilan. Allt í einu sló goluþyt inn um baggagatið, og hann bar með sér ilm, af flekkjaðri töðu, sem var ofurlítið farin að breiskjast, en í sömu svipan var eins og kveikt væri á stjörnum inni í höfðinu á mér, og ég skildi allt. Ég mundi eftir sólheitum sumardegi fyrir tveimur árum, að ég gekk um breiskjaðan töðuflekk ásamt mó- eygðri stúlku og var fífl og sá hana aldrei eftir það. Og töðuilm- urinn, sem barst að vitum mínum áðan, hafði minnt mig á þennan at- burð og kveikt í mér ástbræðina vegna þess, sem mér láðist að gera þá. Ég lá á bakið og reyndi að horfa á bláma himinsins og stjörnurnar og tunglið, þangað til ég sofnaði, því ekki mátti ég loka augunum, því þá sá ég inn í hugann, og þat' var enginn blár himinn og engar stjörnur og ekki heldur tungl, og nú hélt engin hönd um ennið a mér lengur — urn ennið þar sem verkurinn var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.