Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 44
228 EIMREIÐIN ef þetta kemur fyrir, sem þú hefur verið að kallsa við mig í kvöld, að þeir komast að því, að þeir yppta öxlum, hlæja og segja: „Það var ekki neitt.“ Þetta eru þeir, sem líta stórt á það. En hinir, þeir heimsku, sem ekki kunna að líta stórt á það, geta fengið höfuðverk, langvinnan eða skammvinnan eftir ástæðum, og þegar þeir eru lausir við höfuðverkinn, er þeim orðið nákvæmlega sama um kvenmann- inn. Þú segir að maðurinn þinn hafi aldrei verið liræddur um þig. Það er vegna þess, að liann treystir þér. Það eru því allar líkur á, að hann sé í heimskari flokknum og fái þar af leiðandi liöfuðverkinn. Finnst þér það tilvinnandi fyrir ævintýri, sem þig langar í raun- inni ekkert í? Hún þagði drykklanga stund, eins og hún væri að velta þessu fyrir sér, mjakaði sér síðan enn nær mér og sagði: — Á ég að segja þér, hvað ég held. Ég lield, að þú sért bezti piltur. — Ég er helvítis skepna, sagði ég, og nú fauk í mig í fyrsta skipti þetta kvöld. — Nei, ég er viss um, að þú ert bezti piltur. En hvernig hefurðu getað aflað þér Jaessarar vizku svona ungur? Svona vizka getur enginn (iðlazt, nema með reynslu. Það hlýt- ur að liafa komið eitthvað fyrir þig, eitthvað, sem er svo slæmt, að þú getur aldrei sagt neinurn frá |)ví. — Djöfuls Jrvættingur! sagði ég. — Hvað ætti svo sem að hafa komið fyrir mig? — Jú, ég veit það. Þér þýðir ekki að vera með nein látalæti. Þér líð- ur illa. En nú skal ég halla mér hérna út af hjá þér, meðan við bíðum, og leggja höndina á ennið á J>ér svo Jm getir sofnað. Mikið heíurðu verið góður við mig 1 kvöld og komið í veg fyrir, að ég flanaði út í vitleysu, sem ég hefði sennilega séð eftir alla ævi. Ég ætti líklega að vera reið við Joig, en þetta er alveg rétt, sem þú sagðir, og ég hefði átt að vita það sjálf, og nú vil ég J>að ekki lengur, og reynd- ar hefur mig aldrei langað til þess... . Hún lá fast upp að mér og hélt hendinni á enninu á mér, og ég la á bakið og liorfði á bláan kvöld- himininn og tunglið og stjörnurn- ar, og eina ráðið var að ég gæti sofn- að með opin augun, Jdví ef ég lok- aði Jaeim, sá ég inn í hugann og þar var enginn blár himinn og eng- ar stjörnur og ekki heldur tungl- Allt í einu kipptist ég við. Golu- }>yt liafði slegið inn um baggagatið, og með þessari golu barst angaI1 af flekkjuðu heyi, sem er farið of- urlítið að breiskjast. Ég fékk nið fyrir eyrun og var ekki lengur cg sjálfur, en gegnum niðinn heyt'ði ég hálfkæft óp og stunur og más- andi kvísl: — Nei, ég vil ekki. Og eftir að við vorum búin að tala um þa^‘ Nei, ég vil ekki, vil ekki, vil ekku vil ekki .... Ég lá á bakið liorfði á kvöldhim- ininn og stjörnurnar og tunglið, °S ég lieyrði umkomulaust og salL snökkt skammt frá mér og leit vi og sá hana sitja í hnipri skammt ha
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.