Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 60
244 EIMREIÐIN kennari lians í hljómfræði. Hann virðist hafa skilið það manna bezt, að svona piltur á einatt úr vöndu að ráða. Hann ráðleggur Sigfúsi að fara utan og kynna sér leiktjaldagerð. í leikhússstarfsemi rnyndi allt þetta geta sameinast árekstralaust. Söngur, leikur, hljómlist, litir. Með þessu nárni vann Sigfús alltaf í Útvegsbanka Islands, starfaði þar í ellefu ár og sagði ekki skilið við bankann fyrr en hann fór utan í fyrsta sinn árið 1944. Áður en hann fór af landi burt ferðaðist hann víða um land og spilaði og söng og aflaði sér þannig fjár til fararinnar, því farar- efni voru heldur af skornum skammti. Vera má þó, að þar hafi nokkrir vinir stutt að, sem sárnaði, ef þessi ungi listamaður fengi aldrei færi á að njóta sín. Sigfús lagði leið sína til Eng- lands og lagði stund á leiktjalda- gerð og sviðsköpun undir liand- leiðslu rússneska meistarans Vladi- mirs Polunin og var tvö ár við nám í Englandi. Á þeim árum söng hann einnig og lék lög sín jjrisvar sinnum í brezka útvarpið, var boð- ið að gera það og veit ekki enn þann dag í dag, hvernig á því stendur, að honum skyldi berast slíkt boð, því hann var önnum kaf- inn við vinnu sína og gaf sig lítt að öðru. Þó söng hann þar einnig um stund við Northhampton Reper- tory-leikhúsið í Northliampton Hann fékk nokkurn styrk til þessa náms í Englandi lijá Menntamála- ráði og mér er vel kunnugt um það, að það var honum mikil gleði að geta launað hann með því að verða efstur á lokaprófi sinna meðlæri- sveina. Síðan kom Sigfús heim og liélt þá fyrstu leiktjaldasýningu hérlendis í Listamannaskálanum 3- janúar 1947. Hún þótti merki- legur viðburður þá. Fyrstu verk- eliiin, sem liann fékk hér lieima voru tjöld og búningar í leikritið Ég man pá tíð eftir Eugene O’Neil hjá Leiktelagi Reykjavíkur. Síðar a sama ári gerði liann einnig leik- tjöldin í Tondeleyo, sem niörgum eru enn í minni. Vera rná, að það hafi verið fleira, þó að ég munt ekki eftir. Þá fór Sigíús enn utan og vann við Stokkhólmsóperuna i eitt ár og var um stund í Finnlandi til þess að kynna sér leiktjaldagerð þar. Eftir lieimkomuna vann ltann um skeið hjá Þjóðleikhúsinu gerði meðal annars tjöld í Fjalla-Eyvinti og Lénharð fógeta. Auk þess hefm hann unnið allmikið að leiktjalela- málun fyrir félög utan Reykjavik' ur. Þá rná ekki gleyrna sviði þú °f tjöldum er Sigfús málaði f}'111 Norræna félagið, er Reunretts hjónin léku hér Dauðadans Strind bergs. Er það kunnugt mál, að hö uðsnillingurinn Poul Reumert lct svo um mælt, að ekki hefði hann fengið svið, er lionum líkaði betu1 fyrir þann leik. Varð það og 11 þess að hann bauð Sigfúsi Kaujrmannahaínar til þess kynna sér vinnubrögð leiktjal * málara þar, og greiddi á naarga liátt götu hans. Árið 1958 efn a þeir sameiginlega til sýninga1 leiksviðum, tjöldum og búning111^ Magnús Pálsson og Sigfús og sýningin báðum til sórna. Þá val Jrað Jieim augljóst, sem ekki '1SS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.