Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 88
272 EIMREIÐIN þættir af kunnum Norðlendingum, eftir Björn R. Árnason á Dalvík, sjálfsævisögu hins heimsfræga ójærusöngvara, Chaliapin og skáld- söguna Á ferð og ílugi. DANMÖRK. Eimreiðinni hefur borizt bóka- skrá Gyldendals í Danmörku yfir bækur, sem koma út lijá forlaginu fyrir næstu áramót. Álls er þar greint frá 150 bókum og ritsöfnum, bæði frumsömdum á dönsku og þýddum, en meðal þeirra eru rit- verk margra öndvegishöfunda. Það, sem einkum kann að vekja athygli íslenzkra lesenda í bókaskrá þessari, er útgáfa íslendingasagna I—III bindi, alls um 1000 blaðsíð- ur, og er verkið myndskreytt eftir Johannes Larsen. í bókaskrá Gyld- endals segir, að það séu nú liðin meira en 30 ár frá því útgáfufélag íslendingasagna og Gyldendal gáfu út íslendingasögur i þýðingu nokk- urra þekktra ritliöfunda, en þeir voru: Vilh. Andersen, Johs. Brond- um-Nielsen, Gunnar Gunnarsson, Knud Hjortö, Ludvig Holstein, Johannes V. Jensen, Tom Kristen- sen, Hans Kyrre og Thörger Lar- sen. Verkið hefur nú verið ófáan- legt í mörg ár, og því er það nú gef- ið út aftur í nýjum og glæsilegum búningi, og mun kosta í bandi 285 krónur danskar. Ennfremur kemur út hjá Gylden- dal í haust Paradísarheimt Hall- dórs Kiljans Laxness í þýðingu Martin Larsen. Að sjálfsögðu gefst hér ekki rúm til þess að rekja ýtarlega þessa miklu bókaskrá, en þó skal drepið á verk nokkurra höfunda, sem ís- lenzkum lesendum eru að góðu kunnir. Færeyski rithöfundurinn, Willi' am Heinesen, kemur með nýtt sniá- sagnasafn, sem nefnist Jarðarför Gamaliels. Karen Blixen er þarna með tvær bækur, Skygger paa Græs- set og Sandhedens Hævn, og ljóða- söfn koma út eftir Piet Hein, Har- ald Herdal, Frank Jæger og Nis Petersen. í bókaskránni er getið nýrrar skáldsögu eftir Par Lagerkvist, er nefnist Aliasverus’ Död, og kemur bókin út samtímis í Svíþjóð og Danmörku. Þetta er þriðja og síð- asli hluti skáldverksins er hófst með Barabbas. John Steinbeck er nú sagður mest lesni —ameríski höfundurinn x Dan- mörku, en ílestar af bókum hans hafa verið þýddar þar áður, og nú gefur Gyldendal út heildarsafn veika hans í átta bindum. Loks skal getið þýddra smásagna- safna er Gyldendal gefur út. f fyrsta lagi er það úrval smásagna eftir Thomas Mann, 16 sögur, og í öðru lagi 10 smásögur eftir Franz Kafka, myndskreyttar af danska listamanninum Lars Bo. NOREGUR. Harald Grieg forstjóri Gylden- dals Norsk forlag liefur fyrir nokkrn skýrt frá því helzta, sem það forlag gefur út fyrir áramótin, en á bóka- listanum eru samtals 101 bókartit- ill og virðist því verða úr mörgu að velja. Aðeins fátt eitt skal tali hér. Það sem helztu tíðindum sastn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.