Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 103
EIMREIÐIN 287 heldur sameinaðist ég vitund stúlk- unnar sjálfrar.“ — Á þennan hátt tel- ur höfundurinn sig hafa fengið efni úókarinnar, og er hverjum í sjálfsvald sett að trúa því sem honum sýnist. En hvað sem um þetta er, þá er bókin einstaett snilldarverk, sem verður les- andanum minnisstætt löngu áður en niargar aðrar bækur hafa fallið í gleyntsku og misst gildi sitt. Frásögn- *n er aðlaðandi og blandin udarlegum seið gleymdrar fortíðar. Lífsskoðun sú, sem hún boðar er jákvæð og bjartsýn “ gildi mannsins og framtíð hans. I’etta er göfug og göfgandi bók, bók hárra hugsjóna og djúpra sanninda, sem eru holl kynslóð, sem lifir aðal- lega á yfirborði lífsins. Henni verður ekki betur lýst en með orðum brezka stórblaðsins „The 1 imes“, en það segir um bókina. — xt’etta er einstök bók, jafnt hvað snertir andleg verðmceti og glitrandi frásagnarsnilld.“ Þýðing frú Steinunnar S. Briem hef- ur tekizt með miklum ágætum. Gunnar Dal. ('<sli Ólafsson frá Eiriksstöðum: í LANDVARI, Ljóð. Kvöldvökuút- gáfan, Akureyri. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum er ihngu kunnur orðinn fyrir ljóð sín °g stökur. Einkum hafa lausavísurnar *ært honum frægð, en þær hafa marg- ‘lr itverjar orðið landfleygar. Gísli er nú orðinn 75 ára og kom bókin út í ölefni afmælisins, og tileinkar höf- Undur hana „ástvinum og öðrum þeim, sem 1 jóS mín vilja heyra“ eins og seg- lr á titilblaði. Formála að bókinni hef- ur Rósberg G. Snædal ritað. Þetta er fintmta ljóðabók Gísla frá ' U'íksstöðum, en áður eru komnar út: N°kkrarstökur 1924, Ljóð 1929, Heim- 3n ur dölum 1933 og Á brotnandi bár- um 1944. — í landvari flytur 35 kvæði og auk þess allmargar stökur, og eins og fyrr tekst höfundi bezt uppi, er hann beitir stökunni. Mörg af lengri kvæðunum eru gerð við ýmis tækifæri, afmæli, brúðkaup, dánarminningar og þess háttar. En það er sama livort yrk- isefnið eru samtíðarmenn höfundar, sveitin hans og landið — allstaðar and- ar góðvilja, og einlægni úr kvæðunum. í sumuni ljóðunum, og þó einkum í stökunum bregður fyrir skemmtilegri kímni og glaðværð, sem lengi hefur einkennt kveðskap Gísla Ólafssonar. Það kemur engum á óvart þótt jafn- mikill unnandi ferskeytlunnar og rím- aðra ljóða og Gísli frá Eiríksstöðum, hafi lítt tileinkað sér form nútíma ljóða, enda sendir hann atómkveð- skapnum tóninn í þessum stökum: Vísna-glóðin fölna fer, flestir hljóðir stara. Atómljóðin eru hér orðin móðins vara. Metur þjóðin menntafróð mikla kvæðafenginn? Sitt úr hverju horni liljóð en höfuðstafur enginn. Skal þetta dæmi látið nægja urn vísnagerð Gísla í þessari nýju bók, að viðbættu upphafserindinu, sem lýsir mætavel bjartlyndi liöfundarins og við- horfi hans til lífsins: Útsýn mín er ekki dinnn ennþá glaður vaki; samt eru árin 75, sem ég á að baki. Eftir þessi ævistig yndi er að vaka og dreyma. í landvarinu langar mig að lifa og sofna heirna. 1. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.