Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Síða 52

Eimreiðin - 01.09.1964, Síða 52
216 EIMREIÐIN á bæknr, heldur væru bækurnar eins konar umbúðir þess. Lög- málið væri fyrst og fremst speki og vilji guðs sjálfs, upphaf þess væri ekki á Sínaí, heldur hefði guð sjálfur fylgt því við sköpun veraldarinnar. ()g þetta löginál líður aldrei undir lok. Það er eilíft- Rabbíarnir gátn rætt um Jrað, að hve miklu leyti hin ýmsu fyrir- mæli lögmálsins myndu hafa gildi sitt, el'tir að sjáll' Messíasar-öldin væri upp runnin, en ekki verður annað fundið en Jreir hafi verið jreirrar skoðunar, að lögmálið sem slíkt ldyti að vera eilíft. Þegar einn rabbíinn segir, að guð sjálfur lcsi í lögmálinu á hverjum degi, Jrá er hugsunin sú, að lögmálið sé í innsta eðli sínu sama sem hugsun skaparans. Það er Jæssi skilningur á hinu eilífa lögmáli, sem liggur að baki orða Jesú í Mattheusarguðspjalli; Sannlega segi ég yður: Þangað til himinn og jörð líða undir lok, mun ekki einn smástafur eða einn stafkrókur lögmálsins undir lok líða, unz allt er komið fram. — Þau orð hefðu allir gyðinglegir fræðimenn og farísear getað skrifað undir af heilum huga, hversu rnikið sem á rnilli bar. V. Þcgar Rómverjar eyddu Jerúsalem og rilu musterið niður til grunna árið 70 e. Kr. voru Gyðingar enn að nýju komnir í svipaða aðstöðu og raunar verri heldur en við herleiðinguna í Habýlon. En Jrá kom í ljós hið sama og áður, að Jrrátt fyrir eyðingu musterisins, gat þjóðin haldið áfram að lifa sínu trúar- og menntalífi á grund- velli lögmálsins, með því að halda sem fastast við þau fyrirmash Jress, sem unnt var að varðveita mcðal framandi Jrjóða, en með samkunduhúsið og hvíldardaginn sem lífakkeri. Áhugi manna a því, að safna saman skýringum fræðimannanna eykst og margfald- ast, og Talmud-erfðirnar, sem ég hef getið um, eru ávöxtur af starfi fræðimannanna bæði í Babýlon og Gyðingalandi. Þanmg' urðti til bæði hinn babýlonski Talmtid og Jerúsalems-Talmud. Su saga er of löng til Jress að hún verði hér sögð. Mig brestur einnig' Jiekkingu á því, hvernig gyðinglegir nútímaguðfræðingar túlka lög- málið. Mér er ])ó kunnugt um, að sumir Gyðingar eru fastheldnari en aðrir við ýmis einstök fyrirmæli Jress, svo sem reglur um matar- æði. Ég veit um menn, sem ekki neyta kjöts, nema skepnunni hah verið slátrað samkvæmt sérstökum helgireglum. Sama mun gilda um vissa siði í sambandi við hvíldardagshaldið. í rauninni er það ævafornt vandamál fræðimannanna, livers vegna guð kreljist hlýðni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.